Náðu í appið
Rebecca

Rebecca (1940)

"The shadow of a remembered woman came between their lips... but these two had the courage to hope... and to live their love!"

2 klst 10 mín1940

Maxim de Winter, sem enn syrgir látna fyrri eiginkonu sína, Rebecca, verður ástfanginn af feiminni fylgdarstúlku.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic86
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Maxim de Winter, sem enn syrgir látna fyrri eiginkonu sína, Rebecca, verður ástfanginn af feiminni fylgdarstúlku. Þau gifta sig, en á sama augnabliki uppgötvar frú de Winter að Rebecca hefur enn mikil áhrif í húsinu, og þá sérstaklega á frú Denvers, ráðskonuna, sem er að gera ungu eiginkonuna geðveika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Selznick International PicturesUS