Náðu í appið
Suspicion

Suspicion (1941)

"Each time they kissed... there was the thrill of love... the threat of murder!"

1 klst 39 mín1941

Johnny Aysgarth er myndarlegur fjárhættuspilari sem virðist lifa á því að fá lánaða peninga frá vinum sínum.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic74
Deila:

Söguþráður

Johnny Aysgarth er myndarlegur fjárhættuspilari sem virðist lifa á því að fá lánaða peninga frá vinum sínum. Hann hittir hina feimnu Lina McLaidlaw í lest þegar hann er að reyna að ferðast á fyrsta farrými með miða á þriðja farrými. Hann byrjar að reyna við Lina og áður en langt um líður eru þau gift. En eftir brúðkaupsferðina þá áttar hún sig á því hvaða mann hann hefur að geyma og byrjar að gruna hann um græsku þegar vinur Johnny og viðskiptafélagi, Beaky finnst myrtur á dularfullan hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

RKO Radio PicturesUS