Náðu í appið
Spellbound

Spellbound (1945)

"Will he Kiss me or Kill me? / Strange . . . Strange . . . Their Irresistible Love! Dark . . . Dark . . . Their Inescapable Fears !"

1 klst 51 mín1945

Forstöðumaður Green Manors geðspítalans, Dr.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic78
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Forstöðumaður Green Manors geðspítalans, Dr. Murchison er að láta af störfum og við starfinu tekur Dr. Edwardes, frægur geðlæknir. Þegar Edwardes kemur til starfa heillast hann samstundis af hinni fögru en kaldlyndu Dr. Constance Petersen. Það kemur síðan í ljós að Dr. Edwardes er ofsóknaróður, minnislaus svindlari. Hann leggur á flótta ásamt Constance sem reynir að hjálpa honum og ráða gátuna um hvað kom fyrir hinn raunverulega Dr. Edwardes.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Heinrich George
Heinrich GeorgeHandritshöfundurf. 1903
Francis Beeding
Francis BeedingHandritshöfundur

Framleiðendur

Selznick International PicturesUS
Vanguard FilmsUS