Celtic Pride (1996)
"If you can't beat 'em... steal him!"
Úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum er í fullum gangi og Boston Celtics leika þar á móti Utah Jazz.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum er í fullum gangi og Boston Celtics leika þar á móti Utah Jazz. Þetta er síðasta árið sem leikið er á gamla heimavelli Boston Celtics, Boston Garden, en völlurinn verður rifinn að lokinni keppninni. Mike og Jimmy, grjótharðir stuðningsmenn Celtics, grípa til sinna ráða til að tryggja sigur síns liðs og ræna lykilleikmanni Utah Jazz, Lewis Scott. Þeir ætla að halda honum sem gísl þar til Celtics hafa náð að tryggja sér sigurinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Caravan PicturesUS

Hollywood PicturesUS


















