Evil Dead Rise (2023)
"Mommy loves you to Death."
Brengluð saga af tveimur systrum sem hafa ekki sést lengi en hittast á ný.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Brengluð saga af tveimur systrum sem hafa ekki sést lengi en hittast á ný. Endurfundirnir verða snubbóttir þegar mannakjötsétandi djöflar birtast. Þær verða nú að berjast fyrir lífi sínu sem hefur nú breyst í sannkallaða martröð.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Lee Cronin leikstjóri sagði í viðtali að 6.500 lítrar af gerviblóði hafi verið notaðir í myndinni.
Pítsustaðurinn heitir Henrietta\'s. Það er vísun Henrietta Knowby, djöfulinn í kjallaranum í Evil Dead 2.
Í Extra Vision hlaðvarpinu sagði Lee Cronin að persónurnar í myndinni væru allar nefndar í höfuðið á leikurum sem hafa leikið í Evil Dead myndaflokknum.
Höfundar og leikstjórar

Lee CroninLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Pacific Renaissance PicturesNZ
Renaissance PicturesUS

Ghost House PicturesUS

Wild Atlantic PicturesIE





























