Náðu í appið
Oz: The Great and Powerful

Oz: The Great and Powerful (2013)

"The land you know. The story you don't."

2 klst 10 mín2013

Myndin er fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic44
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin er fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar Oscar Diggs, sem er lítt þekktur sirkus töframaður með annarlegt siðgæði, er sviptur á brott frá Kansas og til landsins Oz, þá heldur hann að hann hafi dottið í lukkupottinn, eða þar til hann hittir þrjár nornir, Theodora, Evanora og Glinda, sem eru ekki vissar um að hann sé sá mikli töframaður sem allir hafa verið að bíða eftir. Oscar dregst nú óviljandi inn í gríðarleg vandamál sem steðja að Oz og íbúum þess, og Oscar þarf að finna út úr því hver er góður og hver er illur, áður en það verður um seinan. Hann þróast út í að verða hinn mikli Töframaður í Oz, en breytist einnig um leið í betri manneskju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Roth FilmsUS
Curtis-Donen Productions
Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

The Magical world of Oz!!!

Hver man ekki eftir 1939 klassíkinni The Wizard of Oz, og ævintýrum Dorothy og hennar eftirminnilegu karakterum Fuglahræðunni, Stálmanninum og Ljóninu í leit þeirra að heila, hjarta og hugre...