Náðu í appið
Spider-Man 2

Spider-Man 2 (2004)

Spiderman 2, Spider Man 2

"This summer a man will face his destiny. A hero will be revealed"

2 klst 7 mín2004

Peter Parker er ekki hamingjusamur: Eftir að hafa eytt tveimur árum í að berjast á móti glæpum sem Köngulóarmaðurinn, þá er einkalíf hans allt að fara í vaskinn.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic83
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Peter Parker er ekki hamingjusamur: Eftir að hafa eytt tveimur árum í að berjast á móti glæpum sem Köngulóarmaðurinn, þá er einkalíf hans allt að fara í vaskinn. Stúlkan sem hann elskar er trúlofuð öðrum, einkunnir hans í skólanum eru ekki nógu góðar lengur, hann helst ekki í vinnu, og ofan á allt saman þá gagnrýnir dagblaðið Daily Bugle hann harðlega, og segir að köngulóarmaðurinn sé glæpamaður. Hann fær að lokum nóg af þessu og gefst upp á því að vera að elta glæpamenn, í eitt skipti fyrir öll. En eftir misheppnaða vísindatilraun, þá breytist hinn sérvitri og ákvafi vísindamaður Dr. Otto Octavius í ofur þorparann Doctor Octopus, eða Doc Ock, og fær fjóra langa griparma á bakið. Peter íhugar nú hvort að rétti tíminn sé kominn fyrir köngulóarmanninn að snúa aftur, en mun hann gera það?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marvel EnterprisesUS
Laura Ziskin ProductionsUS
Columbia PicturesUS

Frægir textar

"Miss Brant: Sir, your wife called. She said she lost your checkbook.
J. Jonah Jameson: Thanks for the good news! "

Gagnrýni notenda (21)

Það sem er vandamál með þessa mynd... er að Alfred molina, skapar ekki nærum því jafn góðan karakter eins og William Dafoe Gerði með Green Goblin. Samt ekkert beint síðri mynd heldur en...

★★★★★

Vá,það er langt síðan að ég sá Spiderman 2 síðast,verð nú að fara að sjá hana aftur en hún er bara svo rosalega vel gerð og Tobey Maguire leikur þetta vel,hann er auðvitað ekki ein...

Þetta er frábær mynd sem Marvel gaurarnir eru að gera. Þessi mynd er mjög góð með nokkrum bröndurum og góðan húmor. Tobbie Maguire er ógeðslega flottur sem Spider Man. Kirsten Dunst er ...

Hin fínasta skemmtun, svolítið væla á köflum og svona dálítið hallærisleg fannst mér. Sjálfum fannst mér eiginlega fyrri myndin betri, margir á öðru máli en þetta er mín skoð...

Þetta er örugglega ein af bestu framhaldsmyndum sem hafa verið gerðar. Það er allt bætt í þessari mynd. Flottari tæknibrellur, farið betur í persónurnar, sagan er mun áhugaverðari, meir...

Æ, það er ekki gaman að sjá svona myndir eyðilagðar með rómatík og væmni. Byrjunin minnir meira á gamanmynd frekar en spennumynd. Og er ekki fullmikið lagt á Peter ég meina getur hann e...

★★★★★

Þessi mynd er mjög skemmtileg og hún er mjög vel gerð. Það eru góðar tæknibreur í henni. Hún er vel leikin. Þessi mynd var betri heldur en fyrri myndin. Ég mæli með þessari mynd.

Þessi mynd er mjög vel gerð og er hræðinlega skemmtileg. mjög góðar víra brellur og ágætir brandarar, en þessi mynd skortir húmor og þess vegna myssir hún hálfa stjörnu.

★★★★★

Frábær mynd. Það er hægt að sjá hana aftur og aftur. Mjög góðar tæknibrellur og mjög vel gerð. Mynd sem allir geta séð. Hún fær fjórar frá mér.

Köngulóarmaðurinn er mættur aftur á hvíta tjaldið, í öllu sínu veldi. Tvö ár eru liðin frá því hann bjargaði New York frá grænum púka, nú þarf hann að takast á hendur það ver...

★☆☆☆☆

Ég fór á þessa mynd með sæmilegar væntingar þar sem ég hafði heyrt ágætis hluti um hana og henni hefur almennt verið hælt af gagnrýnendum. Þessi mynd er að mínu mati í mesta lagi á...

★★★★★

Spider-Man 2 er án efa betri en fyrri myndin ,að mínu mati, og þá er mikið sagt. Ég hélt fyrst að Alfred Molina myndi ekki passa í hlutvekið sem Dr.Ocktavius(Kolkabbinn)en hann gerði það...