Náðu í appið
Spider-Man

Spider-Man (2002)

Spider Man, SpiderMan

"With great power comes great responsibility."

2 klst 1 mín2002

Genabreytt könguló bítur Peter Parker.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Genabreytt könguló bítur Peter Parker. Við það umbreytist hann úr Peter Parker, frekar lúðalegum unglingi, í ofurhetjuna Köngulóarmanninn sem hefur ofurviðbrögð og ofurstyrk auk þess að geta spunnið vef úr höndum sínum og klifrað upp veggi! Við það fær Peter Parker aukið sjálfstraust en þegar allt kemur til alls eykur þetta alla hans félagslegu komplexa – hann er jú hálfur maður, hálf könguló! Með miklum kröftum kemur líka mikil ábyrgð, dýrkeypt lexía fyrir Peter Parker.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marvel EnterprisesUS
Laura Ziskin ProductionsUS
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (41)

★★★★★

Spiderman myndin er vinsælasta kvikmynd allra tíma(ef má marka Empire),hefur grætt mest.Sam Raimi sem er frægastur fyrir subbulegar myndir eins og Evil dead og Darkman leykstýrir báðum Spiderm...

Spider-Man er mjög flott ofurhetjumynd sem inniheldur allt sem góð ofurhetjumynd þarf að hafa. Hún inniheldur illmennið, hetjuna (auðvitað), hasarinn, rómantíkina, brellurnar, og söguþrá...

Mjög góð mynd hasar og spenna. Tobey Maguire er leikur vel! en er betri sem peter parker hann passar ekki alveg sem Ofurhetja en samt góður. En mér finnst Willem Dafoe Standa honum fremri sem le...

Mögnuð mynd til áhorfs þar sem saga Peter Parkers og Kóngulóarmannsins er rakinn nokkuð ítarlega og næstum nákvæmlega eins og upprunalega sagan er höfð í teiknimyndablöðum. Þeir sem a...

Nokkuð góð mynd eftir snillinginn Sam Raimi sem gerði Evil Dead myndirnar sem eru náttúrulega snilld! Peter parker (Tobey Maguire,Seabiscuit) er svokallaður loser í skólanum sínum. En hann v...

Sagan byrjar hjá óvinsælum strák. Hann er að taka myndir á köngulóarransóknarstofu þegar baneitruð könguló bítur hann. hann tekur ekki eftir því og heldur bara áfram. Seinna þegar ha...

★★★★★

Þessi mynd er frábær og heldur sögunni ótrúlega vel. Tobey Maguire er frábær sem Peter Parker og og það er vel valið í öll hlutverkin finnst mér, tæknibrellurnar eru líka frábæra...

Ég ætla ekki að eyða mikilli orku í að skrifa um þessa mynd því hún að það ekki skilið. Þegar ég byrjaði að horfa á myndina þá hafði ég ekki miklar væntingar en bjóst samt ...

Ég fór á þessa mynd í bíó, með vini mínum Köllum hann DeVil, en það þekkja mig margir undir nafninu Zack (dulnafn) bara til ganns. Ok myndin er alveg frábær maðurinn (Tobey) er líkur ...

★★★★★

Spider-man er frábær skemmtun, spenna,hasar,rómantík og drama. Góður leikur hjá Tobbey Maguire sem Spiderman, willem Dafoe sem green goblin og svona ágætis frammistaða hjá Kirsten Dunst sem...

Ég hef alltaf haft mjög gaman af Spider-Man eða Köngulóarmanninum, eins og hann heitir á íslenskri tungu. Fyrstu kynni mín af honum voru í gegnum Stöð 2 en á laugardagsmorgnum voru gömlu ...

Spiderman er mynd sem ég hafði beðið mikið eftir að sjá. Ég horfði alltaf á teiknimyndirnar þegar maður var krakki. Nú er hún loksins komin á hvíta tjaldið og ekki get ég kvartað mi...

★★★★★

Mér finnst þetta mjög góð mynd. Eitthvað fyrir alla. Mér fannst líka Willem Dafoe leika mjög vel í myndinni. Hann passaði allveg fullkomlega sem vondi kallinn. Tobey Maguire var líka mj...

Fínasta ræma! Það sem mér fannst vanta voru áframhaldandi upplýsingar um sambandið hans Harrys og Normans. Annars var þetta bara með betri Hollywood myndum árins. Sam Raimi og David Koe...