Spider-Man: Across the Spider-Verse (2023)
"It's how you wear the mask that matters."
Eftir að hafa hitt Gwen Stacy á ný er Miles Morales - hinum vinalega köngulóarmanni í Brooklyn - slengt yfir fjölheima.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Eftir að hafa hitt Gwen Stacy á ný er Miles Morales - hinum vinalega köngulóarmanni í Brooklyn - slengt yfir fjölheima. Þar hittir hann hóp köngulóar-fólks sem þarf að berjast fyrir eigin tilveru. En þegar hetjunum greinir á um hvernig eigi að fást við nýja ógn, lendir Miles upp á kant við hópinn og þarf að endurskilgreina hvað það þýðir að vera hetja, svo hann geti bjargað fólkinu sem hann ann mest.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Teiknimyndin nær yfir sex víddir, með 240 persónum en meira en eitt þúsund teiknarar komu að verkefninu.
Þetta er fyrsta Marvel mynd leikstjórans Joaquim Dos Santos síðan hann gerði The Invincible Iron Man (2007).
Höfundar og leikstjórar

Kemp PowersLeikstjóri
Aðrar myndir

Joaquim Dos SantosLeikstjóri

Justin K. ThompsonLeikstjóri

Christopher MillerHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Sony Pictures AnimationUS

Lord MillerUS

Pascal PicturesUS
Arad ProductionsUS

Marvel EntertainmentUS





























