Spider-Man: Across the Spider-Verse 2023
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 31. maí 2023
It's how you wear the mask that matters.
Eftir að hafa hitt Gwen Stacy á ný er Miles Morales - hinum vinalega köngulóarmanni í Brooklyn - slengt yfir fjölheima. Þar hittir hann hóp köngulóar-fólks sem þarf að berjast fyrir eigin tilveru. En þegar hetjunum greinir á um hvernig eigi að fást við nýja ógn, lendir Miles upp á kant við hópinn og þarf að endurskilgreina hvað það þýðir að vera... Lesa meira
Eftir að hafa hitt Gwen Stacy á ný er Miles Morales - hinum vinalega köngulóarmanni í Brooklyn - slengt yfir fjölheima. Þar hittir hann hóp köngulóar-fólks sem þarf að berjast fyrir eigin tilveru. En þegar hetjunum greinir á um hvernig eigi að fást við nýja ógn, lendir Miles upp á kant við hópinn og þarf að endurskilgreina hvað það þýðir að vera hetja, svo hann geti bjargað fólkinu sem hann ann mest. ... minna
Aðalleikarar
Vissir þú
Sýningatímar
Sýningatímar
Um myndina
Leikstjórn
Kemp Powers, Joaquim Dos Santos, Justin K. Thompson
Handrit
Christopher Miller, Phil Lord, Stan Lee, Dave Callaham
Vefsíða:
www.acrossthespiderverse.movie/
Frumsýnd á Íslandi:
31. maí 2023