Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

If 2024

(Imaginary Friend)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. maí 2024

A story you have to believe to see.

104 MÍNEnska

Saga af stúlku sem kemst að því að hún getur séð alla ímyndaða vini. Hún heldur af stað í ævintýralegt ferðalag til tengja krakka aftur við gleymdu ímynduðu vini sína.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.05.2024

Vill snúa aftur heim, hvað sem það kostar

Furiosa: A Mad Max Saga, sem komin er í bíó á Íslandi, er í mjög stuttu máli um konu sem tekin er ung af heimili sínu og heitir því að snúa aftur heim, hvað sem það kostar. Þetta kemur fram í máli leikstjóran...

21.05.2024

Ímyndaðir vinir á toppnum

Toppmynd íslenska bíóaðsóknarlistans í síðustu viku The Kingdom of the Planet of the Apes var ekki langlíf í efsta sætinu því gaman-ævintýramyndin IF hefur nú, á sinni fyrstu viku á lista, hirt af henni toppsæti...

19.05.2024

Grettir gerir bara það sem honum sýnist

Á meðan leikarinn og grínistinn Vilhelm Netó talar fyrir Gretti í íslenskri talsetningu teiknimyndarinnar The Garfield Movie, sem kemur í bíó hér á Íslandi 29. maí nk., þá er það bandaríski leikarinn Chris Pratt ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn