Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Civil War 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. apríl 2024

All empires fall.

109 MÍNEnska

Nokkrir blaðamenn ferðast saman í bíl til Washingtonborgar í nálægri framtíð þegar borgarastyrjöld geisar í landinu. Þeir vilja ná viðtali við forseta Bandaríkjanna sem er orðinn aðþrengdur í Hvíta húsinu, enda mun uppreisnarherinn ná til höfuðborgarinnar á hverri stundu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.04.2024

Tennisinn tyllti sér á toppinn

Tennismyndin Challengers gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en rúmlega sexhundruð manns sáu myndina . Í öðru sæti, upp um eitt sæti frá síðustu viku, er...

24.04.2024

Ofdekraður kisi vinsælastur

Kötturinn Beggi sló í gegn í bíó um síðustu helgi en kvikmyndin um hann, 10 líf, fór rakleitt ný á lista beint á topp íslenska aðsóknarlistans. Rúmlega þúsund manns börðu myndina augum um helgina. Í ...

21.04.2024

Vildi gera blaðamennina að hetjum

Dystópían Civil War er dýrasta kvikmynd sjálfstæða framleiðslufyrirtækisins A24 til þessa með 50 milljóna Bandaríkjadala kostnaðaráætlun. Myndin er eftir hinn Óskarstilnefnda Alex Garland og sýnir okkur Bandaríkin ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn