Náðu í appið
Jesus' Son

Jesus' Son (1999)

1 klst 47 mín1999

Viðkvæmur og oftast nær blíður ungur maður, sem veit stundum hluti áður en þeir gerast, og fær gjarnan hugboð, segir okkur sögu sína: hvernig hann...

Rotten Tomatoes78%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Viðkvæmur og oftast nær blíður ungur maður, sem veit stundum hluti áður en þeir gerast, og fær gjarnan hugboð, segir okkur sögu sína: hvernig hann hitti Michelle í Iowa árið 1971, afhverju hann fékk viðurnefnið Fuckhead, hvernig hún kynnti hann fyrir heróíni og þegar þau urðu ástfangin, þjófnaði hans, störfum á sjúkrahúsi og tímanum sem þau áttu saman í Chicago, þegar hún varð ófrísk, eiturlyfjaafeitruninni, hvernig þau fóru til Phoenix til að búa þar, AA fundum og dansi, vinnu á umönnunarheimili þar sem hann lærir að hreyfa við vistmönnum, og hvernig hann breytir dagskrá sinni yfir daginn þannig að hann geti farið framhjá Mennonite heimilinu á réttum tíma til að heyra eiginkonuna syngja gospel söng í sturtunni. Hægt og hægt þá lætur FH hæfileika sína koma fram í dagsljósið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Larroquette
John LarroquetteLeikstjóri
George Coe
George CoeHandritshöfundur

Framleiðendur

Evenstar FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Hér er á ferðinni nokkuð sérstök mynd sem gæti skilið margan eftir nokkuð ókláran. Myndin fjallur um ungan mann sem gengur undir því viðkunnarlegu viðurnefni ‘Fuckhead’. Við fylg...