Hér er á ferðinni nokkuð sérstök mynd sem gæti skilið margan eftir nokkuð ókláran. Myndin fjallur um ungan mann sem gengur undir því viðkunnarlegu viðurnefni ‘Fuckhead’. Við fylg...
Jesus' Son (1999)
Viðkvæmur og oftast nær blíður ungur maður, sem veit stundum hluti áður en þeir gerast, og fær gjarnan hugboð, segir okkur sögu sína: hvernig hann...
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Viðkvæmur og oftast nær blíður ungur maður, sem veit stundum hluti áður en þeir gerast, og fær gjarnan hugboð, segir okkur sögu sína: hvernig hann hitti Michelle í Iowa árið 1971, afhverju hann fékk viðurnefnið Fuckhead, hvernig hún kynnti hann fyrir heróíni og þegar þau urðu ástfangin, þjófnaði hans, störfum á sjúkrahúsi og tímanum sem þau áttu saman í Chicago, þegar hún varð ófrísk, eiturlyfjaafeitruninni, hvernig þau fóru til Phoenix til að búa þar, AA fundum og dansi, vinnu á umönnunarheimili þar sem hann lærir að hreyfa við vistmönnum, og hvernig hann breytir dagskrá sinni yfir daginn þannig að hann geti farið framhjá Mennonite heimilinu á réttum tíma til að heyra eiginkonuna syngja gospel söng í sturtunni. Hægt og hægt þá lætur FH hæfileika sína koma fram í dagsljósið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















