Náðu í appið
Öllum leyfð

Halla Har 2024

(Halla har brautryðjandi)

Frumsýnd: 29. október 2024

Að vera kona var erfitt

75 MÍNÍslenska

Halla Haraldsdóttir eða Halla Har var gler- og myndlistarkona sem bjó og starfaði á Íslandi. Hún ólst upp á tímum þegar konur áttu að vera húsmæður og allt sitt líf barðist hún við fordóma í garð kvenna í listsköpun. Halla eignaðist þrjá syni og var einn þeirra blindur. Til að geta sinnt listsköpun sinni þurfti Halla með ótrúlegri útsjónarsemi... Lesa meira

Halla Haraldsdóttir eða Halla Har var gler- og myndlistarkona sem bjó og starfaði á Íslandi. Hún ólst upp á tímum þegar konur áttu að vera húsmæður og allt sitt líf barðist hún við fordóma í garð kvenna í listsköpun. Halla eignaðist þrjá syni og var einn þeirra blindur. Til að geta sinnt listsköpun sinni þurfti Halla með ótrúlegri útsjónarsemi að sameina húsmæðrahlutverkið og listamannaferilinn. Halla var fyrsta konan til að sinna listsköpun sinni búandi á Íslandi og fyrsta konan í lifandi lífi til að sýna á Kjarvalsstöðum. Í myndinni segir Halla sjálf frá ævistarfi sínu og lífi, baráttu sinni við fordómafullt samfélag og hvernig hún tókst á við það mótlæti sem hún varð fyrir.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn