Náðu í appið
Chinese Box

Chinese Box (1997)

1 klst 39 mín1997

John er enskur ljósmyndari og fréttamaður sem er búinn að vera í Hong Kong í áratug; vinur hans Jim kemur oft og fær að gista hjá honum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

John er enskur ljósmyndari og fréttamaður sem er búinn að vera í Hong Kong í áratug; vinur hans Jim kemur oft og fær að gista hjá honum. John á ástkonu, Vivian, en ástin er ekki endurgoldin. Um það leiti sem England er að skila Hong Kong til kínverskra yfirvalda, þá kemst John að því að hann er með sjaldgæfa tegund hvítblæðis, og á aðeins nokkra mánuði ólifaða. Þannig að John, Jim, og Jean, ná í vídeóvél, og fara út á göturnar, til að gera heimildarmynd um hina "raunverulegu" Hong Kong áður en allt breytist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Canal+FR
Trimark PicturesUS
NDF International
Pony CanyonJP