Last Holiday (2006)
"Enjoy yourself . . . It's later than you think!"
Georgia Byrd vinnur í kringlu í New Orleans.
Söguþráður
Georgia Byrd vinnur í kringlu í New Orleans. Hún berst lítið á, en hefur gaman af góðum mat og lífsins lystisemdum, dáist að samstarfsmanni á laun, hefur safnað smá sjóði, en hefur aldrei farið frá Louisiana. Allt þetta breytist þegar hún fær þær fregnir að hún á aðeins þrjár vikur eftir ólifaðar. Hún tekur út sparnaðinn sinn og fer á lúxushótelið Grandhotel Pupp í Tékklandi þar sem listakokkurinn Didier ræður ríkjum. Hún gistir í forsetasvítunni í hótelinu, pantar allt sem er á matseðlinum, fer á snjóbretti, og vekur mikla athygli á hótelinu, þar sem ýmis fyrirmenni gista. Hún hefur engu að tapa, þannig að hún segir öllum sem hún hittir þar nákvæmlega hvað henni finnst. Mun sannleikurinn gera þau frjáls?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























