Mynd sem engin skúringakona ætti að láta framhjá sér fara, alveg ómissandi fyrir alla þá sem vilja taka til í herberginu sínu.
Maid in Manhattan (2002)
"This Christmas ... love checks in."
Marisa Ventura er einhleyp móðir, fædd og uppalin í New York, og vinnur sem þerna á fyrsta flokks hóteli á Manhattan.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Marisa Ventura er einhleyp móðir, fædd og uppalin í New York, og vinnur sem þerna á fyrsta flokks hóteli á Manhattan. Örlögin haga því svo til að Marisa hittir Christopher Marshall, myndarlegan erfingja valdamikillar fjölskyldu, sem heldur fyrir misskilning að hún sé gestur á hótelinu, og þau eyða kvöldi saman. Þegar í ljós kemur hver Marisa er í raun og veru, þá komast þau að því að þau koma úr tveimur gjörólíkum heimum, þó svo að vegalengdin á milli þeirra sé ekki svo löng, á milli Manhattan og Bronx.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (8)
Maid in Manhattan er ein af þessum myndum sem maður er búinn að gleyma um leið og maður gengur út úr bíóinu. Þessi mynd fjallar um þernuna Marisu Ventura sem vinnur á hóteli og líkar ek...
Fyrir nokkru skellti ég mér ásamt vinkonunum á þessa indælu mynd. Ég held að allir þurfi á svona hugljúfri hressingu að halda endrum og eins. Þetta er mynd sem fær hjartað til að slá,...
Maid in Manhattan er mynd sem kom mér virkilega á óvart, ég var búinn að heyra að hún væri virkilega góð en var samt svolítið fanatískur á það. Ralph Fiennes færir sig upp metorðast...
Myndin er um Marishu(Jennifer Lopez) sem er ræstingarkona á fínu hóteli svo kynnist hún manni sem er mikils metinn og hann verður ástfangin af henni en hann heldur að Marisha sé önnur en hú...
Ég fór á Maid in manhattan og bjóst við ágætri venjulegri ástarmynd.Þetta er jú venjuleg ástarmynd en hún er bara eitthvað svo öðruvísi og skemmtileg og fyndin og rosalega sæt. Hú...
Jæja ég skellti mér á Maid in manhattan í gær og varð ekki fyrir vonbrigðum. Myndin fjallar um í stuttu máli hana Jennefer Lopez sem er einstæð móðir og vinnur sem þerna á ríkisbubbah...
Ég var svo heppin að sjá maid in manhattan nokkrum dögum áður en hún var frumsýnd í bandaríkjunum :) Hún kom skemmtilega á óvart og ég mæli óspart með henni. Myndin fjall...






















