Þegar ég var á myndinni Anywhere But Here þá hugsaði ég akkurat "anywhere but here", ég hefði frekar átt að vera að taka til í sokkaskúffunni minni heldur en að fara á þessa. Það er...
Anywhere But Here (1999)
"A story of a mother who knows best... and a daughter who knows better."
Adele August er búin að fá nóg af litla bænum sem hún býr í, Bay City.
Öllum leyfð
KynlífSöguþráður
Adele August er búin að fá nóg af litla bænum sem hún býr í, Bay City. Hún yfirgefur fjölskylduna og annan eiginmann sinn, og fer til Beverly Hills ásamt dóttur sinni. Unglingurinn er ekki sáttur við að flytja, og sömuleiðis er hún ekki sátt við litríka hegðun móður sinnar, og ákveður í staðinn að fara sjálf í háskóla á austurströndinni. Áætlanir móðurinnar eru aðrar - hún vill finna kvikmyndastjörnu handa dóttur sinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMynd sem fjallar um mæðgur, Adele (Susan Sarandon) og Ann (Natalie Portman) sem yfirgefa smábæinn sem þær hafa búið í allt sitt líf fyrir sæludrauma um Kaliforníu. Móðirin Adele finnst...
Framleiðendur






















