Náðu í appið
Because of Winn-Dixie

Because of Winn-Dixie (2005)

"Discover what happens when you go looking for a miracle and a miracle comes looking for you."

1 klst 46 mín2005

10 ára stúlka, sem móðir hennar fór frá þegar hún var þriggja ára, flytur í lítinn bæ í Flórída með föður sínum, sem er predikari.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic54
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

10 ára stúlka, sem móðir hennar fór frá þegar hún var þriggja ára, flytur í lítinn bæ í Flórída með föður sínum, sem er predikari. Þar tekur hún að sér flækingshund sem hún gefur sama nafn og stórmarkaðurinn þar sem hundurinn fannst. Með hundinn sér við hlið kynnist hún bæjarbúum og kveikir aftur gott samband við föður sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Walden MediaUS