Þessi mynd er ein af uppáhaldsteiknimyndunum mínum. Það er frábær grafík og frábær tónlist í þessari teiknimynd. Ég gef þessari mynd 4 stjörnur.
Töfrasverðið (1998)
Quest for Camelot, The Magic Sword, Leitin að Camelot
"Devon & Cornwall: A two-headed dragon with an identity crisis."
Myndin gerist á tímum Arthúrs konungs í Englandi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist á tímum Arthúrs konungs í Englandi. Kayley er hugrökk stúlka sem dreymir um að feta í fótspor föður síns og fá sæti við hringborðið á meðal hinna frægu riddara hringborðsins. Hinn illi Ruber vill ráðast inn í höll Arthúrs, Camelot, og velta kónginum úr hásæti sínum og taka sjálfur stjórnina í landinu. Kayley þarf nú að taka á honum stóra sínum og stöðva hinar illu fyrirætlanir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. Family EntertainmentUS




















