Náðu í appið
Racing Stripes

Racing Stripes (2005)

"His stripes made him an outcast. His heart made him a hero."

1 klst 42 mín2005

Í miðju þrumuveðri þá skilur ferðasirkus eftir mjög verðmætan grip - ungan sebrahest.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Í miðju þrumuveðri þá skilur ferðasirkus eftir mjög verðmætan grip - ungan sebrahest. Hestabúgarðseigandinn Nolan Walsh bjargar honum og fer með hann heim til dóttur sinnar Channing. Walsh, sem var áður þjálfari verðlauna kappreiðahesta, er nú hættur í þjálfuninni. Litli sepbrahesturinn, eða "Stripes", eins og Channing kallar hann, kynnist fljótlega hinum dýrunum á bænum, hestinum Tucker, geitinni Franny og Goose, sem er pelikani. Stripes endar með því að verða keppnishestur, og með hjálp vina sinna á býlinu, og Channing, ætlar hann að láta drauminn rætast um að keppa við hreinræktaða keppnishesta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Schmidt
David SchmidtHandritshöfundur

Framleiðendur

Alcon EntertainmentUS
Summit EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Þessi mynd fjallar um i stórum dráttum um sebrahest sem langar að verða veðhlaupahestur. Þetta er mjög fín fjölskyldumynd sem flest öllum í fjölskyldunni mundi hafa gaman af. Mér finnst ...