Underdog (2007)
Undrahundurinn
"One Nation, Under Dog."
Hundurinn Skógljái (Shoeshine) lendir í slysi á rannsóknarstofu og fær ofurhetjukrafta.
Öllum leyfðSöguþráður
Hundurinn Skógljái (Shoeshine) lendir í slysi á rannsóknarstofu og fær ofurhetjukrafta. Ungur strákur eignast hundinn og Skógljáa líst svo vel á piltinn að hann deilir leyndarmáli sínu með honum. Eins og alvöru ofurhetja þá tekur Skógljái upp ofurhetjudulnefni og byrjar að berjast gegn glæpum enda ekki vanþörf á vegna þess að glæpir eru skuggalega algengir í borginni. Myndin byggir á teiknimyndaseríu frá sjöunda og áttunda áratug tuttugustu aldar en söguþráður myndarinnar byggir sérstaklega á teiknimyndasögu sem var gefin út í kjölfarið á vinsældum teiknimyndanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


























