Náðu í appið
Underdog

Underdog (2007)

Undrahundurinn

"One Nation, Under Dog."

1 klst 24 mín2007

Hundurinn Skógljái (Shoeshine) lendir í slysi á rannsóknarstofu og fær ofurhetjukrafta.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic37
Deila:
Underdog - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Hundurinn Skógljái (Shoeshine) lendir í slysi á rannsóknarstofu og fær ofurhetjukrafta. Ungur strákur eignast hundinn og Skógljáa líst svo vel á piltinn að hann deilir leyndarmáli sínu með honum. Eins og alvöru ofurhetja þá tekur Skógljái upp ofurhetjudulnefni og byrjar að berjast gegn glæpum enda ekki vanþörf á vegna þess að glæpir eru skuggalega algengir í borginni. Myndin byggir á teiknimyndaseríu frá sjöunda og áttunda áratug tuttugustu aldar en söguþráður myndarinnar byggir sérstaklega á teiknimyndasögu sem var gefin út í kjölfarið á vinsældum teiknimyndanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Classic MediaUS
Have No Fear Productions
Spyglass EntertainmentUS
Maverick FilmsUS