Náðu í appið
Kenny Dalglish
Væntanleg í bíó: 26. febrúar 2026

Kenny Dalglish (2025)

"Player. Leader. Legend."

1 klst 44 mín2025

Hér er glæstum ferli fótboltamannsins Kenny Dalglish hjá tveimur sigursælustu félögum Bretlands, Liverpool FC og Celtic, gerð skil.

Deila:

Söguþráður

Hér er glæstum ferli fótboltamannsins Kenny Dalglish hjá tveimur sigursælustu félögum Bretlands, Liverpool FC og Celtic, gerð skil. Myndin sýnir hvernig hann varð einn af bestu leikmönnum Evrópu og táknmynd í borginni Liverpool, jafn mikið fyrir það sem hann gerði utan vallar og innan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lafcadia ProductionsGB
Redrum FilmsGB
Calculus MediaGB