Náðu í appið
Merrily We Roll Along

Merrily We Roll Along (2025)

"Hey, old friend? How do we stay old friends?"

2 klst 25 mín2025

Franklin Shepard er hæfileikaríkt Broadway-tónskáld sem yfirgefur leikhúsferil sinn og alla vini sína í New York til að framleiða kvikmyndir í Los Angeles.

Rotten Tomatoes94%
Deila:

Söguþráður

Franklin Shepard er hæfileikaríkt Broadway-tónskáld sem yfirgefur leikhúsferil sinn og alla vini sína í New York til að framleiða kvikmyndir í Los Angeles. Sagan hefst þegar hann stendur á hátindi frægðar sinnar í Hollywood og færist aftur á bak í tíma og sýnir svipmyndir af mikilvægustu augnablikum í lífi Franks sem mótuðu manninn sem hann er í dag. Um er að ræða upptöku af af enduruppfærslu á söngleik Stephens Sondheim og George Furth sem hlaut Tony-verðlaunin árið 2024, í Hudson-leikhúsinu í New York-borg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Maria Friedman
Maria FriedmanLeikstjóri
Moss Hart
Moss HartHandritshöfundur

Framleiðendur

RadicalMediaUS
Sonia Friedman ProductionsGB
No Guarantees ProductionsUS
Chocolate Factory Productions
P-Cat Productions
Stephen Sondheim Trust