Enn ein myndin með Wesley Snipes sem hann er svikin. The Art of War er alls ekki slæm hasarmynd en kvikmyndalega séð þá er þetta bara sama dellan og Wesley er oftast búin að leika í. Fín ha...
The Art of War (2000)
"Do you know who your enemy is?"
Shaw er sérstakur útsendari Sameinuðu þjóðanna og sér um leynilegan hóp sem beitir aðferðum sem eru á mörkum þess siðlega sem og njósnum, til að tryggja frið og samvinnu.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Shaw er sérstakur útsendari Sameinuðu þjóðanna og sér um leynilegan hóp sem beitir aðferðum sem eru á mörkum þess siðlega sem og njósnum, til að tryggja frið og samvinnu. Þegar gámur fullur af látnum víetnömskum flóttamönnum birtist á höfninni og sendiherra Kína er skotinn til bana í kvöldverðarboði þar sem verið er að fagna nýjum viðskiptasamningi á milli Kína og Bandaríkjanna, þá er sök komið á Shaw, en til að finna hvað er raunverulega að gerast, þá þarf hann að sneiða hjá FBI og kínversku mafíunni Triad.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Vá hvað ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd! Þetta er frekar slöpp mynd, full af klisjum og vantar alla "chemistry" milli Snipes og stelpunnar. Og hún er gríðarlega langdregin.....
Enn önnur Hollywood færibandamyndin um varnamálaplott, kínversku mafíuna og FBI. Plottið er stórt, og allir-voða-snjallir-að-svíkja-alla gengur ekki upp hér frekar en annarstaðar. Illmenn...
Wesley Snipes hann leikur leyniþjónustumanninn Neil Shaw sem hefur það starf með höndunum að tryggja öryggi aðalritara sameinuðu þjóðanna og vernda bygginguna sjálfa fyrir hugsanlegum ut...















