Fílar þú mikinn hasar, stór brjóst, byssur og eltingaleiki? Þá er Tomb Raider fyrir þig. En ekki þarf að fíla allt þetta til þess að geta horft á myndina. Tomb Raider er án e...
Lara Croft: Tomb Raider (2001)
"Born into Wealth. Groomed by the Elite. Trained for Combat."
Lara Croft kemur úr breskri aðalsfjölskyldu, en stundar það að fara á sögulega staði og safna fornmunum, úr musterum, gömlum borgum, og fleiri slíkum stöðum,...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Lara Croft kemur úr breskri aðalsfjölskyldu, en stundar það að fara á sögulega staði og safna fornmunum, úr musterum, gömlum borgum, og fleiri slíkum stöðum, víða um heiminn, og hún lætur ekkert stöðva sig, ekki einu sinni lífshættulegar aðstæður. Hún er þjálfuð í því að berjast í návígi, hún kann að fara með vopn og hún talar mörg tungumál. Nú ber svo við að pláneturnar í sólkerfinu raða sér upp í línu, sem gerist á 5.000 ára fresti, og leynifélag sem kallast Illuminati, leitar að fornum verndargrip sem gefur þeim sem hefur hann undir höndum möguleika á því að stjórna tímanum. En þeir þurfa sérstakan lykil til að hjálpa sér að finna gripinn, og félagið verður að finna verndargripinn innan viku, eða bíða þar til pláneturnar fara aftur í þessa sjaldgæfu stöðu. Svo vill til að Lara finnur þennan lykil falinn í veggnum á búgarði sínum. Illuminati stelur honum, og Lara finnur gamalt bréf þar sem látinn faðir hennar segir henni frá fyrirætlunum félagsins ( faðir hennar var sá sem faldi lykilinn ). Núna þarf hún að ná lyklinum til baka og finna og eyða verndargripnum áður en Illuminati kemur höndum yfir hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (21)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg fór á þessa mynd með mjög miklar væntingar um góða og stöðuga ævintýra mynd og flotta hasarmynd og hún kom mér svolítið á óvart og þá er ég að meina söguþráðinn sem mér ...
Það sem mér fannst að myndinni er hvað hún er ofboðsæega heimskuleg og óspennandi. Ég var ekki rassgat spenntur og mér leiddist, en ef maður er hrifinn af myndum þar sem enginn hugsun ...
Mér fannst þessi mynd bara nokkuð góð. Angelina Jolie er flott sem Lara Croft. Það er samt svo rosalega lítið sem var tekið upp á Íslandi, og það fannst mér bömmer.
Góð, ef þú ert 10-12 ára
Þó svo að ég hafi takmarkaða reynslu á tölvuleikjunum (spilaði einn, og þá í mesta lagi 20 mín.) hafði ég ágætis trú á bíómyndinni, kannski vegna þess að mér líst eitthvað svo...
Einfaldlega leiðileg mynd. Slappur húmor og légleg spenna. Ég heyrði að þetta væri ekki einusinni líkami Angelina Jolie heldur einhvern önnur gella. Vantaði mynd á markaðinn og þess...
Þetta er nú bara ein af öðrum þessum ævintýraþvælum. Þessi mynd er hrikalega ýkt.. Eins og trailerinn þegar nöfnin kommu svona, endurtekin. Þeir eru líka að reyna að stæla Matrix, ó...
Tomb Raider Hér er loksins kominn mynd um hana Löru kroft og var tími komin til því leikurinn er búinn að vera vinsæll og þeir sem kunna sem að kunna að meta góða leiki verða ekki fyrir ...
Ég verð að segja eins og er, að mér fannst þessum 800 kr sem borga þarf nú í bíó illa varið í Tomb Raider, og ég hef heyrt suma verið að segja að þetta sé þvílíkt promotion fyrir...
Ég vill nú bara segja það að mér fannst þessi mynd hryllingur. Spennan slök, húmorinn gamaldags og myndin fyrirsjáanlega. Reyndar er hægt að hugga sig við það að Angelina Jolie leikur ...
Ok flottar tæknibrellur og Angelina Jolie er FLOTT Lara, hún smellpassar í rulluna. Þá eru kostir hennar upp taldir, ef það hefi aðeins verið betri rithöfundur sem hefði verið fenginn að ...
Ég bjóst ekki við miklu þegar ég lappaði inn á þesa mynd, raunar vissi ég bara ekki neitt hvað hún fjallaði um en þetta er með bestu myndum sem ég hef séð. Allir leikararnir eru fráb...
Jeminn eini, þvílík vonbrigði. eftir að hafa séð trailerinn hélt ég að við ættum von á Matrix mynd 2001 en í staðinn var þessi samsuða af mest óþolandi klisjum allra hasarmynda. Sam...
Framleiðendur


































