Náðu í appið
Lara Croft Tomb Raider: The Cradle of Life

Lara Croft Tomb Raider: The Cradle of Life (2003)

Tomb Raider 2

"The lady returns."

1 klst 57 mín2003

Hinn djarfi breski fornleifafræðingur Lara Croft hefur mögulega gert stærstu fornleifauppgötvun sögunnar: hnött sem leiðir til hins goðsagnakennda box Pandóru.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic43
Deila:
Lara Croft Tomb Raider: The Cradle of Life - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Hinn djarfi breski fornleifafræðingur Lara Croft hefur mögulega gert stærstu fornleifauppgötvun sögunnar: hnött sem leiðir til hins goðsagnakennda box Pandóru. Til allrar óhamingju þá lendir hnötturinn í höndum Jonathan Reiss, ills vísindamanns sem verslar með stórhættulegar veirur, og vonast til að selja leyndarmálin í boxinu, sem hættulegasta vopn allra tíma. Breska leyniþjónustan ræður Lara til að ná boxinu af Reiss, og hún fær með sér í lið Terry Sheridan, breskan fyrrum sjóliðshermann, sem orðinn er málaliði ( og er fyrrum kærasti hennar ). Þau lenda í miklum ævintýrum sem teygja sig yfir margar heimsálfur í leit sinni að hnettinum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eric Walker
Eric WalkerHandritshöfundur
Lloyd Levin
Lloyd LevinHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (9)

Horfði á þessa í nótt eftir verzló reunion. Ég veit ekki hvort að það var bjórinn en þetta er ein alversta mynd sem ég hef séð, hún nálgaðist næstum því Batman & Robin. Fyrsta myn...

Ég var í þannig stuði að ég nennti ekki að takast á við einhverja snilldar mynd sem lætur þig hugsa og tekur tíma að móttaka. Ég var bara í stuði fyrir mynd eins og Tomb Raider. Tomb ...

★★★☆☆

Þessar þrjár stjörnur fær myndin af því að þegar ég sá hana horfði ég á hana með því hugarfari að þetta væri ævintýramynd. Góð hasar/ævintýramynd með mörgum flottum atri...

★★★☆☆

Mér fannst fyrsta myndin góð. Hún var vel tekin og hasarinn var kraftmikill og spennandi. Fyrri myndir eftir Simon West voru góðar og Tomb Raider var engin undantekning. En þessu var ömuleg af...

★★★★☆

Ég fór á Tomb raider the cradle of life í gær og ég var bara vel sáttur. Í þessari mynd fer Lara Croft(Angelina Jolie) að leita að öskju Pandóru og þarf að finna hana á undan valdagrá...

Svæfandi hasarmynd

★★☆☆☆

Sennilega er ég einn af þeim fáu sem þótti fyrri myndin bjóða upp á ágætis skemmtanagildi, og ég skammast mín ekkert fyrir að segja það. Ég hafði þó engar væntingar stilltar fyrir ...

Fín mynd sem kom skemmtilega á óvart. Ég var nú á tilfinningunni að þetta væri aum mynd en svo var ekki. Myndin heldur sínu striki allan tíman og nær að slá fyrri myndinni og kemst þa...

Algjört sorp, ég held satt best að segja að Tomb Raider: The cradle of live sé eitt lélegasta framhald af mynd sem ég man eftir. Ef það væri ekki fyrir Angelinu Jolie þá er ég ekkert v...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Mutual Film CompanyUS
Lawrence Gordon ProductionsUS
Eidos FilmsGB
October PicturesHK
BBC FilmGB