Ótrúleg tækni, tölvurnar virðast geta allt í dag. Söguþráðurinn er hins vegar bæði ruglingslegur og á köflum langdreginn, en þótt myndin falli í áliti fyrir vikið er hún samt tíma...
Final Fantasy: The Spirits Within (2001)
"Unleash a new reality"
Árið er 2065, og komið er að næstu árás á árásarher draugakenndra geimvera.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Árið er 2065, og komið er að næstu árás á árásarher draugakenndra geimvera. Dr. Aki Ross er bráðsnjall ungur vísindamaður, sem keppist við að komast að leyndarmálum innrásarhersins, ekki aðeins til að bjarga plánetunni, heldur einnig sjálfri sér, eftir að hún sýkist af geimverueinindum. Hún slæst í hóp með hinum rómaða Deep Eyes herflokki, sem gamall vinur hennar Gray Edwards stjórnar. En eftir því sem Aki, lærimeistari hennar Dr. Sid og Grey vinna að friðsælli lausn, þá er Hein hershöfðingi að úthugsa leið til að gereyða geimverunum í einu vetvangi ... jafnvel þó að sú aðgerð eyði Jörðinni í leiðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (19)
Þrátt fyrir úrvals tæknivinnslu á köflum líður myndin fyrir algjöran skort á söguþræði og er fyrir vikið varla nema rétt rúmlega sorp. Aðeins fyrir forfallna vísindaskáldsögusjúk...
Ég sá þessa mynd á DVD fyrir nokkru síðan og verð að segja að mér fannst þetta bara hin fínasta mynd. Myndin er alveg hrikalega flott og hér ljá margir góðir leikarar raddir sínar, ei...
Þetta er frábærlega vel gerð mynd og er framför í tölvu brellum. Maður þarf að hafa svolítið gaman af ótrúlegum vísindaskáldskap sem flest allt getur gerst. Það er auðvitað hægt...
Leiðinleg mynd með leiðinlegum söguþráð. Ég gef hálfa stjörnu fyrir góða grafík
Flott útlit skiptir engu máli eins og Final Fantasy sannar. Það sem bilaði í þessari mynd var handritið, endirinn og svo voru geimverurnar fáránlegar í útliti.
Flott mynd, frábærar persónur, GEÐVEIK grafík en hörmulegt plott, sem dregur hana rosalega niður.
Ég fór að sjá myndina Final Fantasy í Smárabíó nú nýverið. Ég verð að segja að ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Vissulega get ég tekið undir það sem aðrir gagnrýnendur hafa sa...
Hér er hún komin, fyrsta tölvugerða kvikmyndin sem hefur photo-realistic leikara, þ. e. tölvugerðar mannverur sem eru svo raunverulegar að ekki á að vera hægt að greina muninn á milli þe...
Final Fantasy frábær tölvugrafík manni bregður þegar myndin byrjar, hvað þetta er allt raunverulegt. Þetta er alveg frábærlega vel gert. Svo spilaði mikið inní að ég sá myndina í S...
Nei, nei og aftur nei. Það hefur sýnt sig að tæknibrellur halda ekki uppi mynd. Það var ekki laust við að ég var farinn að líta á klukkuna þegar ég sat undir Final Fantasy. Ég ætla ek...
Það tekur mann bókstaflega nokkra stund að jafna sig á þessari mynd. Var hún léleg eða frábær? Ég þurfti að melta þessa mynd eilítið áður en ég komst að endanlegri niðurstöðu. ...
Það er hægt að gera nánast allt í kvikmyndum nú til dags þökk sé tölvutækninni. Þessi mynd er eins og við var að búast alveg skuggalega raunveruleg og flott. Hins vegar nær tölvutæk...
Final Fantasy er ótrúlega flott spennu-tölvuteiknimynd. Persónurnar eru mjög raunverulegar, og umhverfið er snilld. Ég átti samt von á betri söguþræði. Sjáið þessa í bíó.
Úrvals grafík, ekkert sérstök saga
Enn og aftur skýrist það að útlit skiptir alls ekki öllu. Ef svo væri þá myndi ég kalla Final Fantasy hágæðamynd, enda flottasta teiknimynd sem ég hef nokkurn tímann borið augum á. Gr...












