The Score er frábær spennumynd. Robert De Niro og Edward Furlong eru góðir saman og mynda frábæran samleik sem ræningjarnir. Svo er gaman að Marlon Brando í síðasta kvikmyndahlutverki hans(...
The Score (2001)
"There are no partners in crime"
Nick Wells er atvinnuglæpamaður sem ákveður að snúa við blaðinu og gerast heiðvirður borgari, enda náðist hann næstum því þegar hann braut af sér síðast.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Nick Wells er atvinnuglæpamaður sem ákveður að snúa við blaðinu og gerast heiðvirður borgari, enda náðist hann næstum því þegar hann braut af sér síðast. Áætlun hans snýst um að búa í rólegheitum með kærustunni Diane, og reka jassklúbb í Montreal. En fljótlega kemur vinur hans Max til hans með tilboð sem hann getur ekki hafnað. Sögulegur og ómetanlegur veldissproti fannst þegar verið var að smygla honum inn í landið, og er nú gætt vandlega í tollhúsinu, þar til honum verður skilað aftur til Frakklands. Nick þarf að vinna með innanbúðarmanninum og þjófinum Jack Teller til að ná sprotanum. En spurningin er; hver mun svíkja hvern?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (14)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráNokkuð skemmtileg mynd,vel leikin og vel skrifuð. DeNiro leikur mann sem á Jazz klúbb í Montreal. Hann er fyrrverandi ræningi og er búinn að sverja þann eið til kærustu sinnar að færna al...
Plottið er vel spinnað af góðum handritsskrifurum (ég finn ekki rétta orðið) og leikurinn er góður og flest gott við þessa mynd. Robert DeNiro leikur krimma sem er búsettur í Montreal og...
Frábær mynd. Ég skil ekki hvers vegna mörgum líkaði hana svona illa. Söguþráðurinn er fínn, og leikararnir eru magnaðir. The Score er engin spennumynd og henni er ekki ætlast til að vera...
The Score er frekar hæg, mætti vera aðeins meira að gerast í henni mætti hafa t.d. fleiri rán og meiri hasar. Mér sjálfum finnst hún ekkert svo góð.
The Score er leikstýrð af Frank Oz og fjallar um Nick Wells, innbrotsþjóf sem er orðin leiður á starfi sínu og vill sinna kærustunni sinni (Angela Bassett) og rekstri jassklúbs sem hann reku...
Myndir eins og The Score sér maður ekki oft núorðið. Robert Deniro er gamall en samt snillingur í hæðsta gæðarflokki. Restin er einnig skemmtileg. MYND TIL AÐ MÆLA MEÐ...
Ágætis mynd en handritið greinilega verið fengið beint úr endurvinnslunni. Þrátt fyrir fína leikara sem reyndar fengu ekki mikið til að moða úr er þetta bara svona meðalmynd. Meðal l...
Þeir góðu leikarar Robert De Niro og Edward Norton, ásamt hinum góða leikstjóra Frank Oz ( sem gerði hina frábæru Bowfinger ) gátu ekki lífgað upp á þessa mynd. Hún olli mér sárum vo...
Með leikara eins og Edward Norton og Robert DeNiro um borð er engin ástæða til annars en að gera háar væntingar til The Score. Það kemur því miður í ljós að hún hefur sama veikleika o...
Myndir eins og The Score eru orðnar sorglega fátíðar og því var virkilega gaman að sjá eina spennumynd sem treysti ekki eingöngu á tæknibrellur heldur góðan leik og skemmtilega fléttu. M...
Þunnildi þar sem fagmenn eru til skrauts
Hvernig náðu framleiðendur að smala saman þrjá af hæfileikaríkustu leikurum sinna kynslóða og einn fjári traustan leikstjóra í mynd sem stýrist af svona þurru og óspennandi handriti? K...
Ég byrja á því að segja að The Score hafi verið þokkaleg afþreying. Edward Norton er frábær leikari (hann var alveg stórgóður í American History X, Fight Club og Keeping the Faith) og m...
Framleiðendur




























