Náðu í appið
Captain Corelli's Mandolin

Captain Corelli's Mandolin (2001)

Captain Corellis Mandolin

2 klst 11 mín2001

Árið 1941 hertekur Ítalía Grikkland í bandalagi við Þýskaland.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic36
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið 1941 hertekur Ítalía Grikkland í bandalagi við Þýskaland. Á afvikinni grískri eyju er ítalskt herlið sett á land til að viðhalda aga. Ítalskur foringi, Corelli, vill halda góðu sambandi við Grikkjana og tekur þátt í tónlistarhátíðum, og gerir sér dælt við dóttur læknisins á staðnum. Árið 1943 gefst Ítalía upp fyrir Bandamönnum. Allt breytist og nú þarf Corelli að verja eyjuna fyrir þýskum innrásarher.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
StudioCanalFR
MiramaxUS
Working Title FilmsGB

Gagnrýni notenda (2)

Auðgleymd en mjög vel gerð

★★★☆☆

Nicholas Cage og Penèlope Cruz eru nokkuð sæt saman í þessari ágætu mynd frá sama manninum og færði okkur hina ofmetnu Shakespeare in Love. Eftir að hafa séð hinn væmna trailer fyrir myn...

John Madden er lítt þekktur leikstjóri en hann kemur þó sterkur hér með áhrifaríka mynd með þeim Nicolas Cage og Penelope Cruz í aðalhlutverkum. Captain Corelli´s Mandolin er EKKI mynd t...