Náðu í appið
Snow Dogs

Snow Dogs (2002)

"Get ready for mush hour!"

1 klst 39 mín2002

Þegar tannlæknirinn frá Miami, Ted Brooks, kemst að því að móðir hans er látin og að hann erfi eitthvað eftir hana, þá fer hann til Alaska til að ná í arfinn.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic29
Deila:
Snow Dogs - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar tannlæknirinn frá Miami, Ted Brooks, kemst að því að móðir hans er látin og að hann erfi eitthvað eftir hana, þá fer hann til Alaska til að ná í arfinn. Í stað þess að erfa peninga, þá erfir hann hjörð af sleðahundum og húsið hennar. Þó að hundarnir séu ekkert endilega ánægðir með nýja eigandann, þá ákveður hann að halda þeim og keppa í sleðahundakeppni í bænum, the Arctic Challange, en fyrst þarf Brooks að læra að stýra hundasleða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Snow dogs er mynd sem fjallar um pjattaðan og ríkan mann sem rekur tannlæknafyrirtæki. Hann fer til Alaska til að finna móður sína sem hann þekkti aldrei og kemst að mörgu um sjálfan sig, ...

Hæ hæ þótt ég fór á forsýninguna er ég núna að skrifa um hana(hún er nú einu sinni í bíó). Eru ekki allir í stuði því hér kemur alveg rosa fín gamanmynd. Hún fjallar um tann...

Cuba leikur snobbaðan tannlæknir frá Miami sem fréttir að hann hefur erft einhvað frá mömmu sinni sem hann sá aldrei eða þekkti, hún bjó í Alaska. Fer hann til Alaska og nær í arfinn ...

★☆☆☆☆

Þegar þessi mynd var sýnd í sjónvarpinu þá ákvað ég bara að kíkja á hana, ég vissi að hún yrði ekki góð en það var bara ekkert annað í sjónvarpinu. Þegar myndin byrjaði þá ...

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
The Kerner Entertainment CompanyUS
Galapagos Productions
Winterdance Productions Ltd.