The Flintstones in Viva Rock Vegas (2000)
"Get ready to rock!"
Steinaldarmennirnir eru mættir aftur á svæðið í forsögu að The Flintstones myndinni frá árinu 1994.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Steinaldarmennirnir eru mættir aftur á svæðið í forsögu að The Flintstones myndinni frá árinu 1994. The Flintstones og the Rubbles fara til Rock Vegas þar sem Fred ætlar að stíga í vænginn við Vilmu sína. Ekkert mun trufla hann í tilhugalífinu, nema hinn lævísi Chip Rockefeller, glaumgosi sem fæddist í Baysville, en er að gera það gott í Rock Vegas. Mun Fred ná að sigra hjarta Vilmu?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brian LevantLeikstjóri

Harry ElfontHandritshöfundur
Aðrar myndir

Deborah KaplanHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS

Universal PicturesUS

Hanna-Barbera CartoonsUS



















