Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Flintstones er byggð á sívinsælum teiknimyndum sem eru sýndar á Cartoon Network, og eru nánast ódauðlegar(því það er alltaf verið að sýna þær). Ég var alveg heavy ósáttur með kvikmyndafærsluna. Hún er illa skrifuð, sagan er mjög þunn og skemmtanagildið er álíka gott og þættirnir sjálfir(þá vitið þið það, ég þoldi ekki Flintstones). John Goodman er sá eini sem gerir eitthvað að gagni og er alveg passlegur í hlutverki Fred Flintstone. Og Elizabeht Perkins er svona ok sem Welma. En sömu sögu er ekki hægt að segja um Rick Moranis og Rosie O'Donnell. Ok, Rick Moranis er fyndin leikari og allt það, en ef þið skoðið Barney í teiknimyndunum, þá er gjörsamlega ekkert líkt með þeim. Og Rosie fannst mér bara pure leiðinleg sem kona Barneys(man ekki nafnið). En það var gaman að sjá Halle Berry í sínu fyrsta hlutverki sem leikkona. Þannig að mín einkunn byggist aðallega á frammistöðu John Goodman og tilkomu Halle Berry= 1 stjarna.
Það muna nú allir eftir The Flintstones þannig að ég get ekki sagt mikið úr henni sem aðrir vita ekki. Þessi mynd er örugglega í eigu flestra fjölskyldna þannig að ef manni leiðist eitt hvöldið þá getur maður bara skellt henni í tækið og horft á fína mynd sem erfitt er að fá leið á.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$46.000.000
Tekjur
$341.631.208
Vefsíða:
www.facebook.com/TheFlintstonesMovie
Aldur USA:
PG