Náðu í appið
The Flintstones

The Flintstones (1994)

"Yabba-Dabba-Doo!"

1 klst 31 mín1994

Flintstone fjölskyldan og Rubbles fjölskyldan eru nútímalegar steinaldar fjölskyldur.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic38
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Flintstone fjölskyldan og Rubbles fjölskyldan eru nútímalegar steinaldar fjölskyldur. Fred og Barney, fjölskyldufeðurnir, vinna hjá Slate and Company grjótnámunni. Fred gefur Barney peninga svo að hann og konan hans Betty geti ættleitt barn. Þegar Fred og Barney taka próf til að finna út úr því hver eigi að verða nýi aðstoðar forstjórinn í fyrirtækinu, þá launar Barney vini sínum greiðann með því að skipta niðurstöðum síns prófs út fyrir Freds sem gekk ekki vel í prófinu. Fred fær því stjórnunarstarfið, en áttar sig ekki á því að það er verið að spila með hann af Cliff Vandercave sem undirbýr mikið fjármálasvindl.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hanna-Barbera CartoonsUS
Amblin EntertainmentUS
Universal PicturesUS

Verðlaun

🏆

Halle Berry tilnefnd sem heitasta kvenleikkonan á MTV Awards. Myndin tilnefnd til fjögurra Saturn verðlauna og nokkurra fleiri verðlauna.

Gagnrýni notenda (2)

Flintstones er byggð á sívinsælum teiknimyndum sem eru sýndar á Cartoon Network, og eru nánast ódauðlegar(því það er alltaf verið að sýna þær). Ég var alveg heavy ósáttur með kvi...

Það muna nú allir eftir The Flintstones þannig að ég get ekki sagt mikið úr henni sem aðrir vita ekki. Þessi mynd er örugglega í eigu flestra fjölskyldna þannig að ef manni leiðist ei...