Ég neiddist til að sjá Are we there yet í skólanum ÞVÍÍK KVÖL OG PÍNA. Ég hef ekki séð whos your daddy en are we there yet er allavegaein af verstu myndum ársins hingað til. Einhv...
Are We There Yet? (2005)
"24 hours. 350 miles. His girlfriend's kids. What could possibly go wrong?"
Piparsveinninn og glaumgosinn Nick Persons rekur safnarabúð með íþróttavörur í New York.
BlótsyrðiSöguþráður
Piparsveinninn og glaumgosinn Nick Persons rekur safnarabúð með íþróttavörur í New York. Allt í lífi hans er fullkomið, þar til hann kynnist Suzanne Kingston, athafnakonu sem á nokkuð sem Nick þolir ekki - börn: Lindsey og Kevin. Nick og Suzanne verða vinir og eiga góðar stundir saman. En rólegt líf Nick umbreytist þegar Suzanne biður hann um að aka börnunum hennar til Vancouver. Eftir að þau missa af flugvélinni og síðan lestinni, þá neyðast þau til að keyra. Til allrar óhamingju þá þola Kevin og Lindsey ekki Nick, og hann þarf að reyna að koma þeim til Vancouver, óafvitandi um hryllinginn sem bíður hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er svona grín mynd umrapparasem er hrifinn að konum en ekki börnum. Hann sér þessa fínu konu sem hann langar að kynnast en svo kemur í ljós að hún á tvokrakkaorma. Eftir það reyni...
Þetta er grínmynd sem fjallar um mann sem er hrifinn af konu ,maður konunnar á að fara með börnin eitthvert og maðurinn hennar hringir og segist ekki geta farið með börnin út af eitthver...
Framleiðendur





















