Behind the Sun (2001)
Abril Despedaçado
Myndin gerist í eyðimerkum Brasilíu í apríl árið 1910.
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Myndin gerist í eyðimerkum Brasilíu í apríl árið 1910. Tonho fær þá skipun frá föður sínum að hefna dauða eldri bróður síns. Ungi maðurinn veit að ef hann gerir það, þá muni líf hans verða tvískipt í framhaldinu: 20 árin sem hann hefur þá þegar lifað og hinir fáu dagar sem hann lifir eftir verknaðinn, en hann telur víst að fjölskylda þess myrta muni hefna sonar síns. Það togast á í honum skyldan að hefna bróður síns og að standa á móti því, sem yngri bróðir hans Pacu hvetur hann til að gera. Þá kemur til sögunnar lítill ferðasirkus sem er á leið í gegnum eyðimörkina þar sem Tonho og fjölskylda býr.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Walter SallesLeikstjóri

Karim AïnouzHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Bac FilmsFR
Dan Valley FilmCH

Haut et CourtFR

VideoFilmesBR















