Náðu í appið
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barnaÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Behind the Sun 2001

(Abril Despedaçado)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. október 2002

105 MÍNPortúgalska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Myndin gerist í eyðimerkum Brasilíu í apríl árið 1910. Tonho fær þá skipun frá föður sínum að hefna dauða eldri bróður síns. Ungi maðurinn veit að ef hann gerir það, þá muni líf hans verða tvískipt í framhaldinu: 20 árin sem hann hefur þá þegar lifað og hinir fáu dagar sem hann lifir eftir verknaðinn, en hann telur víst að fjölskylda þess... Lesa meira

Myndin gerist í eyðimerkum Brasilíu í apríl árið 1910. Tonho fær þá skipun frá föður sínum að hefna dauða eldri bróður síns. Ungi maðurinn veit að ef hann gerir það, þá muni líf hans verða tvískipt í framhaldinu: 20 árin sem hann hefur þá þegar lifað og hinir fáu dagar sem hann lifir eftir verknaðinn, en hann telur víst að fjölskylda þess myrta muni hefna sonar síns. Það togast á í honum skyldan að hefna bróður síns og að standa á móti því, sem yngri bróðir hans Pacu hvetur hann til að gera. Þá kemur til sögunnar lítill ferðasirkus sem er á leið í gegnum eyðimörkina þar sem Tonho og fjölskylda býr. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.11.2014

Bestu dauðasenur allra tíma

Í tilefni af frumsýningu myndarinnar The ABCs of Death 2, sem inniheldur samansafn af hrollvekju-stuttmyndum, þá valdi hver hinna 29 leikstjóra myndanna sína uppáhalds dauðasenu. Að deyja á hvítatjaldinu er sannarlega mikil list, enda getur enginn miðla...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn