Náðu í appið
Hollywood Ending

Hollywood Ending (2002)

"It's Going to be a Shot in the Dark!"

1 klst 52 mín2002

Val Waxman er kvikmyndaleikstjóri sem var á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en er nú farinn að leikstýra sjónvarpsauglýsingum.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic46
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Val Waxman er kvikmyndaleikstjóri sem var á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en er nú farinn að leikstýra sjónvarpsauglýsingum. Loks kemur þó að því að hann fær boð um að gera stóra kvikmynd á ný. En þá dynur ógæfan yfir, þegar Val er sleginn tímabundinni blindu, vegna ofsóknaræðis. Þannig að hann, og nokkrir vinir hans, reyna að hylma yfir þessa fötlun, þannig að yfirmenn kvikmyndaversins og framleiðendur viti ekki að hann er að leikstýra myndinni blindandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Gravier ProductionsUS
Capitol FilmsGB

Gagnrýni notenda (4)

★★★★☆

Skemmtileg þar sem Allen sjálfur fer á kostum sem leikstjóri sem virðist alltaf lenda í einhverjum áföllum þegar hann á að taka að sér verkefni.Fær tilboð um að leikstýra stórmynd og...

Woody Allen er hiklaust einn af þekktustu kvikmyndaleikstjórum Bandaríkjanna. Engum hefur sennilega tekist öðrum fremur að fanga athygli kvikmyndaunnenda, annaðhvort með því að heilla þá ...

Ágætur Allen er skárra en ekkert

★★★☆☆

Mér finnst fólk nú til dags vera farið að vanmeta Woody gamla. Hann er sagður vera að missa sinn damp og húmor með undanförum myndum sínum (Celebrity, Small Time Crooks og Curse of the Jade...