Náðu í appið
One Hour Photo

One Hour Photo (2002)

"The things that we fear the most have already happened to us... "

1 klst 36 mín2002

Hinn miðaldra Sy Parrish vinnur sem tæknimaður við hraðframköllunarþjónustu í SavMart verslun í verslunarklasa í úthverfi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinn miðaldra Sy Parrish vinnur sem tæknimaður við hraðframköllunarþjónustu í SavMart verslun í verslunarklasa í úthverfi. Sy er einmana maður og hefur aldrei átt neina vini. Hann veit mikið um viðskiptavini sína í gegnum myndirnar sem þeir koma með í framköllun. En hann veit meira um Yorkin fjölskylduna en alla aðra viðskiptavini, sérstaklega Nina Yorkin og unglingsson hennar Jake Yorkin, þau tvö í fjölskyldunni sem koma með og sækja myndir í framköllun. Sy er sérstaklega áhugasamur um eiginmann Ninu, Will Yorkin, þar sem Sy hefur einungis séð hann á myndum. Sy er heltekinn af fjölskyldunni og hann lætur sig m.a. dreyma um að verða eftirlætis frændinn, Sy frændi. Hann hefur meira að segja búið til aukasett af öllum myndum fjölskyldunnar síðan Jake var nýfæddur. Eftir óhapp í vinnunni og eftir að Sy kemst að nýjum upplýsingum um fjölskylduna í gegnum myndirnar ákveður hann að skerast í leikinn á þann eina hátt sem hann kann og getur. Aðgerðir hans bera síðan vitni um raunverulega geðheilsu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Romanek
Mark RomanekLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Catch 23 EntertainmentUS
Killer FilmsUS
Laughlin Park Pictures

Verðlaun

🏆

Robin Williams var m.a. valinn besti leikarinn Academy of Science Fiction, Fantasy

Gagnrýni notenda (14)

One Hour Photo fjallar um nokkuð geðveikan mann sem er leikinn af Robin Williams. Hún byrjar þannig að Williams er í yfirheyrlsu hjá lögreglunni og hann fer að segja sögu um hvernig hann byr...

Ég hef greinilega vanmetið þessa mynd í nú 2 ár. Hún kom mér vissulega á óvart, myndin er alveg rosalega truflandi. Það koma fyrir senur þar sem þú vilt nánast gubba af ógéði en e...

Núna skellir Robin Williams sér í hlutverk sem hann er ekki vanur að leika en þessi mynd er alveg jafngóð og grínmyndir hans. Sy (Williams) eða Sy The Photo Guy er einmana maður sem vinnur h...

Ég vissi frá því ég sá þessa mynd auglýsta fyrst að hér væri mynd mér að skapi. Einhverra hluta vegna sá ég hana ekki fyrr en nú og sá að ég hafði haft rétta tilfinningu fyrir hen...

Vá! Þessi mynd var hreint út sagt frábær. Ég komst að því í þessari mynd að Robert Williams getur leikið allt. Myndin fjallar um starfsmann hjá framköllunarþjónustu sem verður...

One Hour Photo er mynd sem fjallar um líf aðalpersónunnar frekar en nokkuð annað, en hann er einmanna náungi að nafni Sy sem vinnur við að framkalla myndir. Robin Williams fer listarlega vel ...

Einmanaleiki getur verið hættulegur!

★★★★☆

One Hour Photo er einn af þessum sjaldgæfu þrillerum sem treystir ekki alltaf á hefðbundnu formúlurnar, og notar óhefðbundnu leiðina til að halda áhorfandanum bæði spenntum og vel áhugas...

One Hour Photo er einhver fyrirsjáanlegasta mynd sem ég hef séð um lengri tíma. Þið hafið sjálfsagt lesið það helsta sem gerist í myndinni og það er eiginlega allt sem myndin snýst um....

★★★★☆

Seymour Parrish (Robin Williams) vinnur við að framkalla ljósmyndir í einni af þessum tilbúnar-á-klukkutíma ljósmyndabúðum inni í stórum stórmarkaði. Uppáhaldsviðskiptavinir hans eru ...

One Hour Photo kom mér svo sannarlega á óvart. Ég bjóst við svosem ágætri mynd en hafði ekki hugmynd að hér væri á ferðinni meistaraverk sem slagar upp í bestu myndir ársins. Leikstjó...

One hour Photo er alveg skuggalega skrítin mynd eiginlega með þeim skrítnari sem ég hef séð. Hún er samt sem áður mjög góð og það er líka alveg fínn húmor í henni. Þrátt fyrir ...