Daredevil er ein af mínum uppáhalds comic book persónum sem hafa komið út. Eftir að maður heyrði að það væri að koma út mynd um Daredevil, var maður soldið spenntur. Mér fannst þessi...
Daredevil (2003)
"When the streets have gone to Hell - have faith in the Devil."
Matt Murdock hlýtur grimm örlög þegar hann kemst í kynni við lífshættulegan eiturefnaúrgang.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Matt Murdock hlýtur grimm örlög þegar hann kemst í kynni við lífshættulegan eiturefnaúrgang. Slysið veldur því að Matt missir sjónina en á sama tíma fær hann annan hæfileika, einskonar radar-sjón sem gerir honum kleift að sjá mun betur en nokkur annar maður. Nú líða árin og Murdock er orðinn fullorðinn og er orðinn virtur glæpalögfræðingur. En eftir að vinnudeginum lýkur, þá fer Matt í annað hlutverk, hlutverk óttalausa mannsins, Daredevil. Þetta er grímuklædd ofurhetja sem starfar í Hell´s Kitchen í New York og berst gegn því óréttlæti sem hann nær ekki að sinna í réttarsalnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (24)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráDaredevil er flott og svöl spennumynd um myndasögupersónuna Daredevil. En því miður er það eina,leikararnir passa alls ekki í hlutverkin þá má helst nefna Michael Clarke Duncan sem King...
Daredevil er enn ein Marvel myndin sem er mjög myrk og góð.Ben Affleck(Paycheck) leikur Daredevil og Jennifer Carner tekur hlutverkið sem Elektra. Og Colin Ferrel(Alexander) er alltaf jafn svalur ...
Daredevil er ekta Marvel mynd en ég segi ekki að hún sé besta Marvel myndin en leikararnir eru að standa sig mjög vel. Ben Affleck (Paycheck) leikur hlutverkið sem Daredevil sem er aðalhetjan....
Leiðinleg mynd með lélegum leikurum fyrir utan Michael Clarke Duncan. Matt Murdock (Ben Affleck) er strákur sem á pabba og hann er boxari. En eitt kvöldið sér hann pabba sinn vera að ræna ma...
Ben Affleck er ömurlegur leikari og ég bara vona að hann leiki ekki í fleiri myndum. Matt Murdock er venjulegur strákur sem á pabba sem er boxari. Eitt kvöldið sér hann pabba sinn berja mann ...
Matt Murdock (Ben Afleck) blindaðist sem ungur drengur en í kjölfarið urðu önnur skilningarvit mun betri. Hann átti gott samband við föður sinn en þegar faðir hans er myrtur ákveður hann...
Daredevil er ólíkt mörgum öðrum myndasögumyndum mjög trú uppruna sínum og handritshöfundurinn(Johnson) hefur greinilega skoðað merkilegustu blöðin í sögu Hornhaussins,,og notað þau v...
Spenna og hraði einkenna myndina fín skemmtun fyrir þá sem vilja spennu og hasar. Ég á mínum yngri árum las hasarblöðinn um DD og ævintýri hans og hafði gaman af,hafðu lala gaman af m...
Ég fór á daredevil með miklar væntingar í huga, en verð samt að segja að ég varð fyrir smá vonbrigðum. Fyrst og fremst vil ég segja að þetta er ótrúlega flott mynd, flott myndataka, ...
Einhvern veginn verða þessar ofurhetjumyndir aldrei neitt sérstaklega góðar. Þessi mynd er enginn undantekning en þó án vafa í skárri kantinum. Eins og alltaf í slíkum myndum er þarna ei...
Ég get nú ekki sagt að Daredevil sé mynd upp á marga fiska, söguþráðurinn er frekar einfaldur, einhver ofurmaður í trúðabúning sem stekkur milli húsþaka í líkingu við Batmann og lem...
Ég fór á þessa mynd, vissi ég ekki neitt um Daredevil, nama að hann væri úr sama heimi og Spider-Man og að Kingpin, sem ég þekki betur úr Spider-Man myndi vera í þessari. Ég fór á þe...
Matthew Murdock blindaðist sem drengur þegar hann fékk eitraðan úrgang yfir andlitið á sér. En það gerði einnig að verkum að öll hin skilningarvitin hans störfuðu á margfaldri getu. S...
Myrk, flott og vel gerð. Fyrir þetta fær hún eina og hálfa. En hún er hreinilega leiðinleg, slappur sögurþráður, of ýkt, einföld. Slöpp. Mér leiddist. Bíð eftir Hulk. Vídeómynd...
Framleiðendur
































