Náðu í appið
Ghost Ship

Ghost Ship (2002)

"Sea Evil"

1 klst 31 mín2002

Eftir að þeir finna farþegaskip á reki í Bering hafinu sem hefur verið týnt síðan árið 1962, þá eigna þeir sér skipið.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic28
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að þeir finna farþegaskip á reki í Bering hafinu sem hefur verið týnt síðan árið 1962, þá eigna þeir sér skipið. Þegar þeir byrja að draga draugaskipið til hafnar, þá fara undarlegir hlutir að gerast og hópurinn lokast inni í skipinu, og komast að því að um borð er djöfulleg vera.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steve Beck
Steve BeckLeikstjóri

Aðrar myndir

Mark Hanlon
Mark HanlonHandritshöfundur

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
NPV EntertainmentUS
Dark Castle EntertainmentUS
Ghost Ship Films Pty. Ltd.
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (14)

Virkilega leiðinleg mynd sem að er tímasóun fyrir framan skjáinn. Hef ekkert meir að segja um þessa þvælu.

Þessi mynd er góð miða við hvað maður baust við hvað hún væri. En hún fjallar um fólk sem fer að leit af þessu skiði sem eithver maður fann og etlaði að sína þeim þetta skip ...

★★☆☆☆

Argasta sorp. Eins og titillinn gefur til kynna kemur sokkið draugaskip mikið við sögu, sjómenn finna það og....GEISP! Alveg viðbjóðsleg klisja og ófrumleiki. Merkilegt að toppleikarinn Ga...

★★★★☆

Nú er nýjasta Dark Castle myndin komin, en Dark Castle er einmitt að endurgera hryllingsmyndir eftir hinn vinsæla William Castle en hann gerði margt og mikið hérna áður fyrr. Ghost Ship er þ...

★★★★★

Þetta er mjög skemmtileg mynd og hrollvekjandi um fólk sem finnur skemmtiferðaskip sem hefur ekki sjést í 40 ár brétt komast þau að því að þau eru ekki ein í skipinu...þetta er mynd þ...

Ég skrap í bíó fyrir nokkru. Og það var víst að frumsína gost ship. Og ég sagði við sjáfan mig því ekki, svo ég skellti mér bara á hana. Ég hélt að þessi mynd átti að ve...

★☆☆☆☆

Fór í bíó í kvöld. Ghost Ship. Hafði heyrt dóma sem voru myndinni ekki í vil, þannig að ég bjóst ekki við miklu. Og fékk minna. Sem betur fer fór ég bara í bíó til að fara í b...

Ghost Ship er ein af hrollvekjunum sem voru frumsýndar vestra í kringum Hrekkjavöku í ár. Áhöfn á björgunarskipi fréttir af stóru dularfullu skipi út á hafi og með dollaramerkin í augun...

★★★☆☆

Miðað við hina frekar lélegu The Hause on Haunted Hill og hina hreint út sagt hörmulegu Thirteen Ghosts, þá var myndin Ghost Ship aðeins betri heldur en ég þorði að vona. Það er nú sam...

Jæja, þá er maður nýbúinn að skella sér á Ghost ship og mér líður bara eins og ég hafi mjög mikla löngun til að fara í sund, en nóg með það. Myndin hefst á því að maður sér ...

Hrekkjavökuhrollvekjan frá Warner Bros. er á góðri leið með að verða árleg hefð hér vestanhafs. Fyrst kom House on Haunted Hill, svo kom 13 Ghosts, og nú er það Ghost Ship. Að venju er...

Bara ein svona sígild draugamynd sem er ágætis afþreying en gleymist fljótt. Þótt sagan sé spennandi er heildarsöguþráðurinn fremur fyrirsjáanlegur. Myndin nær tveimur og hálfri stjörn...

Ég ákvað að taka myndina á spólu því nokkrir vina minna sögðu mér að hún væri mjög góð, en raunin var allt önnur. Strax í byrjun sá ég að þessi mynd ætti eftir að vera stór ...