Allir eru að segja að þessi mynd sé svo ömurleg en mér finnst hún mjög góð. Myndin fjallar um fjölskyldu sem erfir hús frænda síns sem var sagður vera draugahandsamari. En þau flytja s...
Thir13en Ghosts (2001)
Thirteen Ghosts, 13 Ghosts
"Terror has multiplied."
Arthur og börnin hans tvö, þau Kathy og Bobby, erfa hús frænda síns Cyrus, en það er glerhús og fangelsi fyrir 12 drauga sem þar búa.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Arthur og börnin hans tvö, þau Kathy og Bobby, erfa hús frænda síns Cyrus, en það er glerhús og fangelsi fyrir 12 drauga sem þar búa. Þegar fjölskyldan kemur, ásamt barnfóstru Bobby og lögmanni, þá læsast þau inni í illskuvél "hönnuð af djöflinum og knúin af hinum dauðu" til að opna Auga Heljar. Með hjálp Dennis, draugabana, og andstæðings hans Kalina, sem berst fyrir réttindamálum drauga, þá þarf hópurinn að reyna að sleppa lifandi úr húsinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (15)
Ég gef þessari mynd þrjár stjörnur því að Tony Shaloub leikur aðalhlutverkið og hann er uppáhalds leikari minn (ahem, það er ekki eina ástæðan) og hún er bara góð hrollvekja. Gaurin...
Bráðskemmtileg B-mynd. Léleg, en skemmtanagildið ótvírætt og það er jú það sem gildir, því það er ekki eins og maður hafi búist við nýrri Shining þegar hún fór í spilarann. Sö...
Þetta er ein leiðinlegasta, ömurlegasta og fáranlegasta mynd sem ég hef séð. Ég torgaði rétt svo 40 mínútur af myndinni og ældi af leiðindum. Illa gerð, leiðinlegur söguþráður og l...
Fýlukallinn þarna lýsir tilfinnugnum mínum um þessa mynd. Það er einfaldlega ekkert gott við þessa hörmung: handritið er svo lélegt að maður fer að velta því fyrir sér hvort að lei...
Slöpp hryllingsmynd með lélegum persónum, ömulegri leikstjórn og afskaplegu efnislaust handrit. Gerið ykkur sjálfum greiða og sleppið 13 Ghosts. Leikurinn var svo lélegur að þeir létu ...
Jamm... ég fór á þessa mynd með jákvæðu hugarfari og í góðra vina hópi. Samt fannst mér hún léleg. Þráðurinn er tóm steypa og fyrirsjáanlegur þar að auki, en þrátt fyrir það ...
Bú er kanski ekki rétta orðið hér þar sem að þetta er sko ekki lásí scream bregðu hrollvekja þessi heldur þér bara einfaldlega allan tímann spenntum, og ef þú ert veik sál þá sér...
Thirteen Ghosts er frekar misheppnuð hrollvekja sem fjallar um hóp af fólki sem lokast inni í mjög svo óvenjulegu húsi ásamt þó nokkrum draugum. Eitt það besta hér er sviðsmyndin, en gle...
Ókei, handritið er alls ekki neitt til að hrópa 'húrra' fyrir og leikurinn er í algeru lágmarki, en samt sem áður er alltaf hægt að hafa gaman af svona ræmu. 13 Ghosts er meðal B-hrollvek...
Thirteen Ghosts hefur allt sem þarf til að vera nokkuð góð hryllingsmynd. Það er mjög flott sviðsmynd, förðunin er mjög góð, það eru meira að segja nokkrir góðir leikarar í henni. ...
13 Ghosts er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1960 eftir hinn goðsagnakennda hrollvekjuleikstjóra William Castle. Arthur Kriticos (Tony Shalhoub) hefur erft geysistórt hús eftir hinn s...
Ég er kannski skrítinn, en til þess er athvarf svo margra ungmenna notað: kvikmyndir. 13Ghosts var áhugaverð að mörgu leiti; Hún byrjar vel, nær að halda sér vel á lofti fram yf...
Þetta er ágætis ræma sem kemur kanski ekki á óvart en ágætis skemmtun þó. Hún er ekki ein af þessum langlokum sem framleiddar hafa verið undanfarið, heldur rennur hún þægilega áfram...
Það er gaman að sjá að Warner Bros. hefur ákveðið að halda aðeins í hefðina og halda áfram að endurvinna gömlu B-hrollvekjurnar eftir William Castle frá 6. og 7. áratugnum. Fyrir tvei...



















