Náðu í appið
Narc

Narc (2002)

1 klst 45 mín2002

Lögreglumaður í fíkniefnadeild, sem vinnur á laun, lætur lífið, en rannsóknin tefst, þannig að Nick Tellis er fenginn aftur til starfa.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic70
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Lögreglumaður í fíkniefnadeild, sem vinnur á laun, lætur lífið, en rannsóknin tefst, þannig að Nick Tellis er fenginn aftur til starfa. Hann var rekinn 18 mánuðum fyrr þegar hann drap óvart ófríska konu með slysaskoti. Tellis fær Henry Oak sem félaga, en hann var vinur látna lögreglumannsins. Hann er ódæll og í sífelldu stríði við innra eftirlit lögreglunnar. Þeir fylgja vísbendingum, uppljóstrari er myrtur og eiginkona Nick er óánægð með að hann sé aftur byrjaður í löggunni. Henry vill passa upp á ekkju vinar síns. Nick les skjöl málsins í sífellu, en hægt gengur. Vísbendingar beina þeim að bifreiðaverkstæði, en hvað gerðist eiginlega? Mun Nick einhverntímann komast að því?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Splendid FilmDE
Julius R. Nasso ProductionsUS
Tiara Blu FilmsUS
Cruise/Wagner ProductionsUS
Emmett/Furla FilmsUS
Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (6)

★★★★★

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Joe Carnahan sannar það með kvikmyndinni Narc að hann er kominn í fremstu röð í Hollywood. Narc er kvikmynd sem færir áhorfandann inní atburðarrásina...

Hrá og óvænt

★★★★☆

Hér á ferðinni er geysilega öflugur og mjög vel heppnaður löggutryllir sem er á mörkum þess að vera einn sá óvæntasti sem ég hef séð í bíó heillengi. Leikstjórinn Joe Carnahan (se...

Ansi góð ræma sem segir frá leinilögreglumönnum sem ransaka mirkustu hliðar eiturlifjaheimsins. Myndin lýsir erfiðum aðstæðum og hættum sem menn í þessu starfi þurfa að glíma við, b...