Bulletproof munk er mynd sem maður má gleyma og sleppa því að sjá hún er hrillilega léleg. Handritið er skelfilegt það sama á við um fáranlegann söguþráð og leik og tæknibrellurn...
Bulletproof Monk (2003)
"A power beyond measure requires a protector without equal."
Dularfullur nafnlaus munkur hefur í 60 ár þvælst um heiminn til að vernda gamalt handrit - sem býr yfir lyklinum að ótakmörkuðum völdum.
Bönnuð innan 14 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Dularfullur nafnlaus munkur hefur í 60 ár þvælst um heiminn til að vernda gamalt handrit - sem býr yfir lyklinum að ótakmörkuðum völdum. Núna þarf munkurinn að finna nýjan verndara. Kar er ekki sá líklegasti í starfið, ungur götustrákur, sem hefur mestan áhuga á eigin ágæti. En þegar hann bjargar skothelda munkinum dag einn, þá taka þeir tveir höndum saman, til að passa að handritið lendi ekki í röngum höndum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (7)
Nei, nei og aftur nei. Hvaða hörmung er þetta? Bulletproof Monk er afskaplega vonlaus kvikmynd sem tekur sjálfan sig allt of hátíðlega og er ekki í neinu sambandi við það sem kallast rökle...
Í einu orði sagt arfaslök. Það eina jákvæða við þessa mynd er ágætis samleikur Chow yun fat og Seann William Scott. Myndin er þvílíkt bull að það hálfa væri nóg. Hefði virkað be...
Bulletproof Monk er snildar mynd sem ég mæli eindregið með og hvet ég alla til þess að fara á hana. Myndin fjallar um Tíbetskan munk sem á að vernda bókarollu en þessi bókarolla er ekker...
Ég fatta ekki hvað er svona slæmt við myndina, í raun er þetta nú bara mjög góð mynd frá upphafi til enda, það mætti halda að sami maðurinn hafi skrifað þessa linka hér á undan. En...
Óákveðin
Persónulega hef ég sjálfur ekkert á móti vitleysismyndum, en þegar mynd eins og þessi er svona á mörkunum að vera vitleysa og í því að taka sig alvarlega líka þá getur álit mitt veri...
Í upphafi skal taka fram að Bulletproof Monk er bull og vitleysa frá upphafi til enda, en þar sem ég hef nákvæmlega ekkert á móti svoleiðis myndum endrum og sinnum kemur það ekki niður á...
















