Frábær hasar/grínmynd
Will Smith (I, Robot, Man In Black) og Martin Lawrence (Big Momma's House myndirnar, Wild Hogs) snúa hér aftur sem Marcus Burnett og Mike Lowery. Þessi mynd er fyndnari, hraðari, ofbeldisfyllr...
Fíkniefnalögreglumennirnir Mike Lowrey og Marcus Burnett leiða sérsveit sem á að rannsaka flæði af alsælu inn í Miami.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiFíkniefnalögreglumennirnir Mike Lowrey og Marcus Burnett leiða sérsveit sem á að rannsaka flæði af alsælu inn í Miami. Leit þeirra leiðir þá á slóð hættulegs eiturlyfjabaróns, Johnny Tapia, en hann ætlar sér að stjórna eiturlyfjasölu í borginni, og hefur komið af stað stríði í undirheimunum. Á sama tíma kviknar ástin á milli Mike og Syd, systur Marcus.


Will Smith (I, Robot, Man In Black) og Martin Lawrence (Big Momma's House myndirnar, Wild Hogs) snúa hér aftur sem Marcus Burnett og Mike Lowery. Þessi mynd er fyndnari, hraðari, ofbeldisfyllr...
Ágætis ræma, en kemst ekki nálægt því að toppa forverann. Spennan í myndinni er alveg ágæt, en það vantar alveg söguna. Hún var engan vegin góð. Svo eru þeir félagar Martin og Will ...
Þessi mynd af þssum 2 sem hafa verðið gerðar þá er þessi svo miklu betri þessi mynd er bara snild er ekki hæg tað lýsa myndinni mikið betur það eru bara vo flott atriði í myndinni og ...
Þessi er verri heldur en númer eitt. Það var tvennt gott við hana: Þegar ég tóka hana úr tækinu og lét hugann reika um hvað það væri gott að henda henni í ruslið og kveikja í spólu...
Bad Boys 2 er að mörgu leiti betri en fyrsta myndin þó að hún hefur fengið verri dóma. Mike (Will Smith) og Marcus (Martin Lawrence) vinna hjá fíkniefnalögreglunni og komast á snoðir um f...
Árið 1995 senda draumaframleiðandinn Jerry Bruckheimer frá sér kvikmyndina Bad Boys. Hann fékk Michael Bay til að leikstýra og Martin Lawrence og Will Smith til að leika aðalhlutverkin. Þes...
Okei, ég er dauðfegin að hafa ekki farið á þessa mynd í bíó, og sé eiginlega eftir því að hafa séð eftir því að hafa ekki farið, því þetta er engan vegin góð mynd (ef þú vars...
Bad boys 2 er ekki slæm,hún er mjög lengi enn kannski er það langdregið enn þetta er langt frá því að verða slæm mynd að mínu mati. Ég fór á þessa mynd í lok ágúst og bjóst við...
ÆÆÆ, hvað er hægt að segja um þetta stjörnuhrap, þessi mynd er ekki einu sinni skugginn af forvera sínum, sem var fín afþreying, hraði, byssubardagar og flottar kellingar, s.s. strákamyn...
Ég fór á Bad Boys 2 með frekar litlar væntingar því ég hafði heyrt mikið um hana. Sem betur fer gerði ég það því þessi mynd er fyrir þá sem nenna ekki að hugsa meðan þeir horfa ...
Hvernig fór Michal Bay að þessu! Hann náði að toppa Pearl Harbor!!!! Þessi mynd er hrein hörmung, Hún er ekki spenandi, hún er ekki skemmtileg, hún er ílla leikinn, handritið...Hvaða Han...
Bad Boys 2 er alveg fín mynd, það fannst mér allavega, en kannski of löng :) Hún hefur fínan húmor, reyndar mikið af svokölluðum fimmaurabröndurum, og mikinn hasar. Mér fannst gaman að s...
Meistari Michael Bay og Jerry Bruckheimer taka enn og aftur höndum saman. Fyrri myndir þeirra hafa verið alræmdar fyrir góðan hasar en galla í söguþræði. Bad Boys II er ekkert frávik. Bad ...
Bad Boys II er góð afþreying það er ekkert annað um það að segja, hún er löng en ekki langdregin, hún er findin hún er spennandi og hún er flott gerð. Eins og fyrri myndin þá gengu...
Varla eru til meiri heilalausari hasarmyndir en Bad Boys 2. Lawrence og Smith hreinsa borgina til að finna mafíósa og uppræta einhverja dóphringi. Michael Bay sem að mínu mati er einn versti ...