Just Married er ágætis mynd, en í þessari umfjöllun vill ég gagnrýna hana pínu. Það sem að mér finnst vera svona aðal mínusinn í myndinni er að endirinn er alveg 100% lesinn og öll...
Just Married (2003)
"Welcome to the honeymoon from hell."
Ungt og hamingjusamt par, þau Sarah og Tom, giftast þvert á væntingar vina Sarah og fjölskyldu, og fara í brúðkaupsferð til Evrópu.
Öllum leyfðSöguþráður
Ungt og hamingjusamt par, þau Sarah og Tom, giftast þvert á væntingar vina Sarah og fjölskyldu, og fara í brúðkaupsferð til Evrópu. Til allrar óhamingju fyrir þau, þá senda foreldrar Sarah fyrrum kærasta hennar, Peter Prentis, á eftir þeim til að skemma hjónabandið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
'Eg fór á Just married á páskadag og er óhætt að hrósa henni mjög svo.Hún fjallar um agalega sætt par sem er ofsalega ástfangið, svo þau ákveða að gifta sig. Fjölskylda ,,hennar´...
Just Married er fínasta afreying með leikurunum Asthon Kutcher og Brittany Murphy í fararbroddi, þau standa sig alveg með príði og þá sérstaklega hún sem að skilar hlutverkinu alveg einsta...
Þetta er rosalega fyndin og krúttleg mynd með Asthon Kutcher og Brittany Murphy í aðalhlutverkum. Þetta fjallar eiginlega um þau tvö og þeirra brúðkaups ferð sem virðist ósköp venjuleg ...
















