The School of Rock (2003)
"We don't need no education."
Dewey Finn, sem langar mest af öllu að verða rokkstjarna, er rekinn úr hljómsveitinni sinni, og þarf nú að takast á við skuldafjall og þunglyndi.
Öllum leyfðSöguþráður
Dewey Finn, sem langar mest af öllu að verða rokkstjarna, er rekinn úr hljómsveitinni sinni, og þarf nú að takast á við skuldafjall og þunglyndi. Hann fær vinnu við að kenna fjórðubekkingum í forfallakennslu í stífum einkaskóla þar sem persónuleiki hans og viðhorf til hlutanna hafa mikil áhrif á nemendurna. Hann hittir þar einnig Zack, sem er 10 ára gítar gítarsnillingur, sem gæti hjálpað Dewey að vinna hljómsveitakeppni, sem myndi leysa úr öllum hans fjárhagsvandræðum og koma honum aftur í sviðsljósið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (19)
The School of Rock er meiriháttar góð og fyndin mynd. Jack Black er snillingur í öllu því sem hann kemur nálægt, og ekki er það að breytast hér. Frammistaða hans í þessari mynd: It Roc...
Mér fannst hún vera snillt ég meina að hafa klassiska leikarann Jack Black. Hann Black er ekkert nema snilldar rokkari góður söngvari. Að hafa allar þessar klassisku hljómsveitir (A...
Ég tók þessa mynd á myndbandaleigu fyrr í september og var hún mun betri en ég gerði ráð fyrir. Jack Black er hreint út sagt galdramaður og alveg ótrúlegt hvernig hann fer með þetta hl...
School of rook fjallar um Dewed Finn sem er leikinn af Jack Black( Shallow Hal,High Fidelity,Orange contry). Um rokkara á niðurleið og skuldar leigu, er að fara verða rekinn út er herberginu. Ve...
Hæhæ ... ég og vinur minn fórum á þessa mynd um daginn og ég verð að segja að hún kom mér mikið á óvart . ég hélt að ég ætlaði að fara að sjá mynd um einhvern geggjaðann rock ...
School of Rock er skemmtileg gamanmynd og aðallega út af leik Jack Black, hann fer hreinlega á kostum. Aðrir leikarar svosem krakkarnir og Joan Cusack leika líka vel, einnig er góð tónlist all...
Ég sá þessa mynd í skólanum einhver svona óvissu ferð , þannig að ég er ekkert að bulla um þessa mynd. Jack Black er náttúrulega snillingur í þessar mynd, eins og margir mundi segja...
Þetta er snilldar mynd og á hún eftir að lifa í hug og hjörtu mann um aldur og ævi. Myndin fjallar um Dewey Finn (Jack Black) sem lifir fyrir að rocka. Hann býr hjá félaga sínum og kærust...
Ég var ekki heillaður af þessi mynd. Húmorinn var þurr og hefði hentað eiginlega betur sem sjónvarpsmynd ekki bíómynd. Síðan er það nú hann Jack Black.Mér finnst alltaf vera leika sama...
Geðveik mynd sem læknar skammdegið,Jack Black er líka alltaf fyndin. Dewey Finn (Jack Black) er maður sem tilhelgar rokki lífið sitt. En hann er rekinn út úr hljómsveit sem hann stofnaði sj...
Það er sjaldgæft að finna myndir í bíó án ófrumleika þessa dagana og School of Rock er ekki 100% undantekning. Jack Black er stórkostlegur í hlutverki sínu og að mínu mati hans besta. ...
School of Rock er létt geguð grínmynd sem kemur öllum í gott skap. Dewey Finn (Jack Black) er maður sem þráir ekkert ofar öllu en að slá í gegn sem rokktónlistarmaður. En þegar hann er ...
Ánægjuleg gamanmynd um hann Dewey(Jack Black)sem villir á sér heimildir sem forfallakennari í grunnskóla til að afla sér tekna eftir að hafa verið rekinn úr rokkhljómsveit sinni. Okkar ein...
























