Náðu í appið
Hellboy

Hellboy (2004)

"From the Dark Side to Our Side"

2 klst 2 mín2004

Djöfulleg vera, uppgötvuð af ungum prófessor, er alin upp sem nokkurs konar ofurhetja sem verndar heiminn gegn illsku.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic72
Deila:
Hellboy - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Djöfulleg vera, uppgötvuð af ungum prófessor, er alin upp sem nokkurs konar ofurhetja sem verndar heiminn gegn illsku. Á lokadögum seinni heimsstyrjaldarinnar þá reyna Nasistar að nota svarta galdur til að ná fram markmiðum sínum. Bandamenn ráðast inn á staðinn þar sem galdraathöfnin fer fram, en áður en það gerist ná Nasistar að særa fram einn djöful - Hellboy. Hellboy slæst í lið með bandamönnum og vex og dafnar og nær fullorðinsaldri, og einbeitir sér að því að vinna góðverk í stað illvirkja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (19)

Hellboy er geðveikt góð mynd. Eftir að hafa lesið sögurnar og svo sjá myndina, verð ég að segja að Guillermo Del Toro nái að gera meiriháttar mynd úr þessum sögum. Guillermo og Mike M...

Ég vissi nánast ekkert um hetjuna Hellboy en hún kom mjög á óvart. Ég veit ekki alveg hvort þetta hafi verið Marvel mynd en það held ég. Hellboy er mjög góð mynd með góðan húmor og ...

Mér fannst Hellboy mjög skemmtileg ég fór á hana með nokkrum vinum mínum(sem gerðist langt síðan). En satt að segja vissi ég ekkert neitt um hetjuna Hellboy en ég var stórhrifinn af henn...

★★☆☆☆

Eftir að hafa séð þessa mynd var fyrsta hugsunin vonbrigði. Hér er ekkert fylgt eftir þeim blöðum sem myndin er eftir. Það vantar alla þá dulúð og hroll sem finnst í blöðunum. Myndin...

Ég vissi nánast ekki neitt um Hellboy-hetjuna þegar ég horfði á þessa mynd en hún er sennilega ein af þeim skemmtilegri í bransanum (bæði hetjan og myndin). Myndin er ekki jafn góð og...

★★☆☆☆

Það kemur oftar en ekki fyrir að mynd sem þykir vera mjög góð finnst mér vera slæm. Og í þetta sinn erum við að tala um myndasögumyndina Hellboy. Ég stökk út á leigu og náði í han...

★★★★★

Hellboy er mynd sem margir getta haft gaman af því það er ást og hrillingur í henni ef einhver vill fara á stefnumót þá er þetta réta myndin til að taka bæði strák og stelpu á.

Ég sá Hellboy núna í kvöld. Verð að segja margt er gott við þessa mynd. Pearlman var fínn sem Hellboy. Myndin byrjar af krafti en síðar er eins og allur kraftur fari úr ræmunni. Lokakafl...

Já það er ekki oft sem góðir hetjumyndir eru gerðar. En... Hellboy er mynd sem maður pælir í. Myndin byrjar vel og heldur sig fyrir ofan velsæmismörk... sem betur fer. Bú...

Það eru til tvær gerðir af góðum myndum. Svokallaðar gæðamyndir, myndir eins og Schindlers List og The Godfather sem yfirleitt eru langar og dramatískar. Og svo eru líka til þær myndir se...

Þessi mynd er bara allveg fín mynd. Það fer samt eftir kvikmyndasmekk hvort maður vill sjá hana eða ekki. En allavega er þetta bísnaflott mynd með flottum tæknibrellum og flottu gríni....s...

Þetta var frábær mynd. Hellboy er ótrúlega vel gerður og sömuleiðis vitri aðstoðarmaðurinn. Og leikonan Selma Blair sem leikur konu sem hefur mátt þannig að hún getur sett eld upp úr ...

Ég verð að segja að mér þótti Hellboy bara mjög góð afþreying. Tæknibrellurnar eru góðar og gerfin eru ótrúlega flott Ron Perlman er flottur sem Hellboy og aðrir leikarar standa sig ...

Hellboy er alveg ágætis mynd, hefur marga flotta hluti en samt alveg hræðilega hluti líka. Endirinn á myndinni var þvílíkt klúður, alveg gereytt með fáranlegum atvikum og hörmulegum set...

Þegar ég sá þessa mynd átti ég von á miklu betri mynd. allar tæknibrellur eru einstaklega vel gerðar og söguþráðurinn góður, en einhvernveginn er þessi mynd bara ekki góð, kanski þv...

Framleiðendur

Revolution StudiosUS
Dark Horse EntertainmentUS
Lawrence Gordon ProductionsUS

Frægir textar

"Abe Sapien: If there's trouble, all us freaks have is each other."