Náðu í appið
Constantine

Constantine (2005)

"The Magic between Heaven and Hell is on Earth."

2 klst 1 mín2005

Rannsóknarlögreglumaðurinn Angela Dodson kemur til John Constantine og biður hann um hjálp við að sanna að dauði tvíburasystur hennar, Isabel, hafi ekki verið sjálfsmorð.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic50
Deila:
Constantine - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Rannsóknarlögreglumaðurinn Angela Dodson kemur til John Constantine og biður hann um hjálp við að sanna að dauði tvíburasystur hennar, Isabel, hafi ekki verið sjálfsmorð. Konan var sanntrúaður kaþólikki og Angela neitar að trúa því að að hún myndi taka eigið líf. Hún biður Constantine um hjálp af því að hann er þekktur fyrir sín dulrænu störf. Í raun þá er hann djöflaveiðari, en eini tilgangur hans hér á Jörðu er að senda djöfla aftur í hið neðra þar sem þeir eiga heima. John sjálfur hefur farið til helvítis - sem ungur maður framdi hann sjálfsmorð og veit núna að hann mun snúa aftur til heljar þegar hann deyr - en vonar að góðverk hans geti mögulega komið honum til himna. Þegar hann rannsakar dauða Isabel þá sér hann að djöflar eru að reyna að brjóta sér leið inn í samfélag manna og barátta hans leiðir hann í beint stríð við Satan sjálfan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (10)

★★★★★

Myndin var kannski ekki fullkomin, en hey nú til dags hvaða mynd er það svo sem? Meðað við þessar myndir í bíó í dag er þessi cool skemmtun. Bara kannski hjá þeim sem kunna að meta svo...

★★★★★

Settu þig í stellingar, vertu með skilningarvitin galopin. Frábær mynd með innsæi, túlkun, tækni og söguþráð sem gengur fullkomlega upp. Lokaatriðið (síðasta hreyfing Keanu Reeves) e...

Söguþráður: John Constantine er særingarmeistari með meiru, enda sér náunginn meira en við flest þegar kemur af djöflum og álíka kvikindum. En nú bregður svo við að djöflarnir eru a...

★☆☆☆☆

Ég veit ekki hvað fólk er að sjá við þessa mynd. Þessi mynd er leiðinleg á allan hátt. Handritið að myndinni er alveg glatað, sagan að myndinni gengur engan veginn, leikarar eru alveg h...

★☆☆☆☆

Ég fór á þessa mynd um daginn og bjóst við enn einni ofurhetjumynda vitleysunni (sem þessi mynd er reyndar). Mér finnst myndin nokkuð góð og eru tælnibrellur bara nokkuð góðar (jafnast ...

Ég veit ekki hvað á að segja um Constantine, hún er flott og vel gerð en allan tíman leið mér eins og ég væri allt annarstaðar. Á meðan fólk flýgur gegnum byggingar þá hefði ég al...

Keanu Reeves, matrix-gaurinn eins og margir (ef ekki flestir?) kannast við hann, leikur hér John Constantine. Ég á svolítið erfitt með að ímynda mér það að Constantine sé upprunin úr my...

Neo berst við djöfla!

★★★★☆

Í fyrstu var ég ekkert alltof spenntur fyrir þessari mynd. Sem standard gotneskur spennutryllir lofaði hún ágætu en sem kvikmyndaútfærsla á hinum frábæru Hellblazer-sögum var ég ekki alv...

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Lonely Film ProductionsDE
The Donners' CompanyUS
Batfilm ProductionsUS
Weed Road PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Frægir textar

"Chas: Why would you do that when you know this isn't my car, John?
John Constantine: I told you to move the car.
Chas: Yeah, but if you'd told me you were going to toss a three-hundred pound mirror with a pissed-off demon, I would have moved it further! "

"John Constantine: Heaven and hell are right here, behind every wall, every window, the world behind the world. And we're smack in the middle. "