Ladyhawke (1985)
"CURSED FOR ETERNITY...No force in Heaven will release them. No power on Earth can save them."
Þjófurinn Philipie Gastone flýr úr dýflissu í Aquila og menn fara að leita hans.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þjófurinn Philipie Gastone flýr úr dýflissu í Aquila og menn fara að leita hans. Hann er hérumbil klófestur þegar hann vingast við Navarre kaftein. Menn biskups hafa verið á hælunum á Navarre í tvö ár, eða allt síðan hann slapp ásamt Lady Isabeau sem biskupinn hafði girnst. Navarre og Isabeau hafa á sér bölvun sem biskupinn lagði á þau sem lýsir sér þannig að Navarre breytist í úlf á nóttunni og Isabeau breytist í fálka yfir daginn. Navarre biður Philipe að hjálpa sér að komast aftur til borgarinnar og drepa biskupinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

20th Century FoxUS
























