Who Framed Roger Rabbit (1988)
"It's the story of a man, a woman, and a rabbit in a triangle of trouble."
Myndin fjallar um teiknimyndapersónuna Roger Rabbit sem lifir lífinu með alvöru fólki.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um teiknimyndapersónuna Roger Rabbit sem lifir lífinu með alvöru fólki. Einn daginn er Marvin Acme, eigandi Acme fyrirtækisins og Toontown, myrtur! Allt bendir til þess að Roger Rabbit, aðalstjarnan hjá Maroon Cartoons, hafi framið ódæðið. En til allrar óhamingju þá er sá eini sem getur sannað sakleysi Roger, Eddie Valiant, sem hatar teiknimyndapersónur. Eddie er þreytulegur og drykkjusjúkur einkaspæjari sem neyðist hinsvegar til að hjálpa Robbie þegar hann felur sig heima hjá honum. Nú þarf Eddie að hreinsa Roger af ásökununum, og finna illvirkjann áður en þorparinn valdasjúki Judge Doom, kemur höndum yfir Roger.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
3 Óskarsverðlaun: Tæknibrellur, klipping
Gagnrýni notenda (3)
Who framed Roger Rabbit gerist í heimi þar sem teiknifígúrur lifa meðal mannana og þykir það sjálfsagður hlutur. Árið 1947 fer allt í hund og kött þegar teiknikanínan Roger er ranglega...



























