Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Virkilega góð mynd frá virkilega skrýtnum leikstjóra. Þegar ég sá hana fyrst þá stórbrá mér að maðurinn skyldi ekki vera á geðveikrahæli. Allir leikarar eru stórfínir og Robert Blake er alveg sjúklega geðveikur í sínu hlutverki. Þessi frammistaða eiginlega sannaði fyrir mér að hann sé sekur um að skjóta konuna sína,hann er það geðveikur. Bill Pullman er líka fínn í sínu hlutverki og tónlistin er ótrúlega áhrifamikil. Súr en flott mynd sem er alveg þess virði að upplifa.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Universal Pictures
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
8. ágúst 1997