Náðu í appið
Inland Empire

Inland Empire (2006)

"A Story of a mystery...A mystery inside worlds within worlds...Unfolding around a woman...A woman in love and in trouble."

3 klst2006

Ljóshærð leikkona, Nikki Grace, er að búa sig undir stærsta hlutverkið á ferlinum, hlutverk Susan Blue í kvikmyndinni On High In Blue Tomorrows, í leikstjórn Kingsley Stewart.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ljóshærð leikkona, Nikki Grace, er að búa sig undir stærsta hlutverkið á ferlinum, hlutverk Susan Blue í kvikmyndinni On High In Blue Tomorrows, í leikstjórn Kingsley Stewart. En þegar hún verður ástfangin af meðleikara sínum, þá áttar hún sig á því að líf hennar er farið líkjast kvikmyndinni sem þau eru að leika í. Til að rugla málin enn frekar, þá kemst hún að því að myndin er endurgerð á dauðadæmdri pólskri kvikmynd, 47, sem kláraðist aldrei vegna ótrúlegs harmleiks.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

AbsurdaUS
StudioCanalFR
Camerimage FilmPL
Asymmetrical ProductionsUS
Fundacja TumultPL